Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 2005, Page 61

Náttúrufræðingurinn - 2005, Page 61
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 3. mynd. Á myndinni að ofan hefur tveimur gúmmíslöngubátum verið lagt við hraunbrúnina við dreka og nælonlínu 8. janúar 1967. íbátnum nær landi er 3 tommu véldrifin sjódæla. Barkaslanga með sogkörfu var sökkt ísjó og þrýstislanga með brunastút lögð í land, en haldið á lofti frá heitu hrauninu. - The picture above shows tlie experiment that is being made with a lavastream. Seawater is pumped onto it to cool it on one side in an attempt to change its course by creating a solidified barrier out of the molten lava. The rubberdinghies are anchored at the coast of Surtsey. Thefire hose is connected to the pump in the nearest dinghie. 8th January 1967. Ljósmynd/Photo: Hjálmar R. Bárðarson. 4. mynd. Hér er brunaslöngustútnum beint að hraunlænunni til að kæla hluta hennar og breyta þannig rennslinu. Geysimikill gufumökkur hylur mestan hluta svæðisins. - Seawater is aimed at a small lava-river, thus cooling down one side of it to alter its direction of floio. Steam covers most of the area. Ljós- mynd/Photo: Hjálmar R. Bárðarson. 59

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.