Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2001, Blaðsíða 25

Náttúrufræðingurinn - 2001, Blaðsíða 25
kovs o.fl. (1980) á eintökum úr tígulskelja- lögunum, en að auki fann annar höfundur þessarar greinar aurdoppu nýlega í lagi 9 í tígulskeljalögum. Eintökin sem Gladenkov o.fl. (1980) fundu í krókskeljalögunum voru einnig athuguð af Reid (1996). Hann taldi að þar væri um nýja og áður óþekkta tegund að ræða og nefndi hana Littorina islandica (fróndoppu). Þessi nýja tegund er m.a. með gleggri og dýpri sauma og ávalari og grófari gára en fjörudoppan (1. mynd, g-h). Því ályktaði Reid (1996, bls. 247): „Aðeins ein önnur Littorina-tegnní/ hefur fundist í plíósenlögum á lslandi ... sem er Littorina squalida. “ Höfundar þessarar greinar hafa komist að sömu niðurstöðu hvað varðar greiningu á Littorina úr Tjörneslögunum, þ.e. að fjörudoppan hafi ekki enn fundist þar (l.tafla). Þorvaldur Thoroddsen (1892) nefndi fjörudoppu úr strandseti frá byrjun nútíma við Urriðafoss í Þjórsá og Laxá í Hvamms- firði. Þessir staðir eru í 31 og 20-26 m hæð yfir sjávarmáli. Skeljaefni úr Laxársetinu hefur verið aldursgreint með geislakols- aðferð og er leiðréttur aldur 9,755±90 til 9,765±90 ár BP (Hreggviður Norðdahl og Lovísa Ásbjömsdóttir 1995). Seinni höfund- ur þessarar greinar hefur skoðað mikið af skeljum frá þessum tveim stöðum og árið 1995 skrifuðu tveir nemenda hans BS- ritgerð í Háskóla íslands um sjávarsetið við Laxá (Hafdís E. Jónsdóttir og Ingibjörg E. Björnsdóttir 1995). Fjörudoppa fannst þar ekki en hins vegar mikið af klettadoppu. í einu sýnanna frá Mjóhyl fundust 39 klettadoppur eða 35,4% af skeldýrum í sýninu. Því erþað skoðun okkar að greining L tafla. Doppur sem fundist hafa í íslenskum jarðlögum. Núverandi og eldri tegunda- greiningar. - Littorina species from Icelandic deposits. The first column lists current species names, the second list previous identifications and synonyms with references. Núverandi tegundarheiti Fyrri greiningar og samheiti núverandi tegunda ásamt höfundum viðkomandi rita Littorina littorea (Linné, 1758) Fjörudoppa Littorina littorea\ Ólöf E. Leifsdóttir 1999 Littorina squalida Broderip og Litterina littorea', Mprch 1871 Sowerby, 1829 Littorina littorea\ Poulsen 1884 Aurdoppa Littorina palliata; Schlesch 1924 Littorina arctica; Schlesch 1924 Littorina sp.; GuðmundurG. Bárðarson 1925 Littorina rudis', Norton 1975 Littorina saxatilis', Norton 1975 Littorina littoreœ, Gladenkov o.fl. 1980 Littorina squalida; Reid 1996 Littorina islandica Reid, 1996 Littorina littorea', Gladenkov o.fl. 1980 Fróndoppa Littorina aff. saxatilis; Gladenkov o.fl. 1980 Littorina ohtusata (Linné, 1758) Littorina palliatœ, GuðmundurG. Bárðarson 1910 Þangdoppa Littorina obtusata', Ólöf E. Leifsdóttir og Leifur A. Símonarson 1999 Littorinafabalis (Turton, 1825) Littorina mariae\ Ólöf E. Leifsdóttir og Maríudoppa Leifur A. Símonarson 1999 Littorina saxatilis (Olivi, 1792) Littorina littoreœ, Þorvaldur Thoroddsen 1892 Klettadoppa Littorina rudis\ Jón Eiríksson o.fl. 1997 Littorina saxatilis\ Ólöf E. Leifsdóttir og Leifur A. Símonarson 1999 103
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.