Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2001, Blaðsíða 66

Náttúrufræðingurinn - 2001, Blaðsíða 66
tegund. Upplýs- ingar um stað, undir- lag, hæð yfir sjávarmáli, söfnun- artíma o.fl. voru skráðar í gagna- grunn fyrir sveppa- safnið og prentaður miði á sýnið. A myndinni sést greinilega að grá- spyrðan skynjar hvað er upp og hvað er niður í heimi hér. Hún þarf nefnilega að stilla hattinn þannig af að gróin detti beint niður úr bilunum sem eru á milli fananna. Fan- irnar þurfa að vera lóðréttar og eggjar þeirra að snúa niður til að gróin geti dottið niður á milli þeirra, eftir að hafa verið skotið af kólfunum á hliðum 1. mynd. Gráspyrða, Lyophyllum connatum, á reiðingseinangrun gamals frystiklefa, sem nú er nýttur undir starfsemi Frœðasetursins í Sandgerði, við Garðveg 1. Ljósu flekkirnir eru sveppþrœðirnir, líkami sveppsins. Ljósm. Heiða Rafnsdóttir. samlitur hatti, nokkuð jafnbreiður, þessir 10-17 mm. Gróin sjást sem hvítt duft, eru sporbaugótt, glær og sléttveggja, 5-7 x pm. Lykt er af sveppnum, best lýst sem sýrukenndri. Sýnið var síðan þurrkað og búið undir framtíðardvöl í sveppasafni Náttúrufræði- stofnunar íslands, Akureyrarseturs, þar sem það fékk númerið 15349. Mælingar, blýantsteikning og lýsing eru á bls. 64 í sveppalýsingabók 2 og sýnið sjálft er geymt í sýnakassa ásamt öðrum gráspyrðusýnum íslenskum, sem raðað er í hillu í skáp fyrir sveppasafnið með öðrum hattsveppasýnum í stafrófsröð, fyrst eftir ættkvísl og síðan fananna út í mitt bilið á milli þeirra. Hattsveppir nota Ijósið og þyngdar- aflið til að finna réttu stöðuna og -------------------- geta margir sveppir hreyft hattinn til með því að efsti hluti stafsins vex í beygju, eins og sést á króklaga gráspyrðunum efst hægra megin á myndinni. PÓSTFANG HÖFUNDAR Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir Náttúrufræðistofnun Islands Pósthólf 180 602 Akureyri 144
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.