Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2001, Blaðsíða 86

Náttúrufræðingurinn - 2001, Blaðsíða 86
numið land og breiðst yfir algróin svæði með lágvöxnum mólendisgróðri þar sem hún gerbreytir gróðurfari," segja höfundarnir Borgþór Magnússon, Sigurður H. Magnús- son og Bjarni Diðrik Sigurðsson í áður- nefndri ritgerð (4. mynd). „Köfnunarefnis- binding, ör vöxtur, stærð og breiðumyndun eru allt eiginleikar sem gera henni þetta kleift. Víðáttumikil svæði hér á landi standa lúpínunni opin berist hún inn á þau ... Niðurstöðurnar benda til að við land- græðslu með lúpínu þurfi að sýna mikla aðgát.“ Þessu til viðbótar bendi ég lesendum á fróðlega grein eftir Sturlu Friðriksson sem birtist í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins 10. júní 2001 undir heitinu Lúpínustríð. Þar lýsir þessi virti vísindamaður reynslu sinni af glímu við lúpínu um langt skeið á friðuðum skika í Borgarfirði vestra. Útbreiðsla lúpínu getur gerst mjög hratt eftir að plantan hefur komið sér vel fyrir. Engan tíma má missa vilji menn bregðast við annars auðsæjum ófarnaði. Verði ekki að gert stefnir í að land bláni af lúpínu ár hvert í stað berja. Pöstfang/Netfang/Heimasíða HÖFUNDAR Hjörleifur Guttormsson Mýrargötu 37 740 Neskaupstaður hjorleifur@eldhom.is http://www.eldhom.is/hjorleifur 164
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.