Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2001, Blaðsíða 94

Náttúrufræðingurinn - 2001, Blaðsíða 94
5. mynd. Þrír jarðhitastiglar, sem ein- kennandi eru fyrir rekhryggi (hár stigull), virk fellingafjöll (miðstigull) og niður- streymisbelti (lágur stigull). 2. tafla sýnir bergtegundir sem myndast við um- kristöllun leirsets og basalts með vaxandi hita og þrýstingi eftir miðstiglinum. I kíló- bar (kb) svarar til um 3 km dýpis í jörðinni. ■ GRANÍT OG GRANÚLÍT Hitinn í jörðinni vex með dýpi, mishratt eftir aðstæðum. 5. mynd sýnir þrenns konar jarðhitastigla, sá hæsti (mestur hiti við gefinn þrýsting) gæti átt við ísland og hryggjakerfið, miðstigullinn við virk fellingafjöll en sá lægsti við niðurstreymis- belti. Þegar berg grefst undir yngri jarð- myndunum hitnar það í samræmi við hitastigulinn og myndbreytist - umkrist- allast í sífellu til samræmis við hita og þrýsting á hverju stigi. Leirset annars vegar og bólstraberg (basalt) hins vegar, sem myndbreyttist eftir miðstiglinum á 5. mynd, tæki breytingum skv. 2. töflu. Bergtegundimar í hvorri línu 2. töflu hafa í aðalatriðum sömu efnasamsetningu, þ.e. efnasamsetningu leirsteins og basalts - meginmunurinn er sá að bergtegundimar innihalda mismikið vatn (og reyndar C02): frá b til f á sér stað afvötnun með efnahvörfum á forminu A~*B +H20, þar sem A er „votsteind“, þ.e. steind sem inniheldur kristalbundið vatn, en B ýmist „þurrsteind“ eða önnur votsteind með minna kristalbundið vatn en A. Frá f til g (gnæsi í granúlít) verður hins vegar mun rót- tækari breyting, því í gnæsi (2. og 6. mynd) hefur bráðnun átt sér stað þannig að „lág- bræðsluhluti" bergsins (granít) hefur aðskilist frá þeim hlutanum sem ekki bráðnaði og mynd- að ljós bönd. í granúlítinu (g) er graníthlutinn hins vegar farinn og dökki hlutinn einn eftir. Þegar granítbráðin (lágbræðsluhlutinn) myndast, safnast í hana hin svonefndu utan- garðsefni, þ.e. efni sem vegna eiginleika sinna eiga ekki heima í steindum granúlítsins. Meðal þeirra er vatn en einnig efni eins og K, Th og U, sem öll hafa geislavirkar samsætur. ■ HITASTIGULL MEGINLANDA Jarðhitinn er ein af helstu auðlindum íslendinga sem margir renna til öfund- araugum. Fyrir nokkrum áratugum kom sú hugmynd upp meðal meginlandsbúa beggja vegna Atlantshafs að nýta varm- ann í jarðskorpunni (7. mynd) til að hita upp vatn - bora djúpar holur með nokkru millibili, dæla köldu vatni niður sumar þeirra og heitu upp aðrar. Þegar til átti að taka reyndist hitinn hins vegar í mörgum tilvikum ekki vaxa sífellt með dýpi, heldur náði hann hámarki og lækkaði síðan aftur (B á 7. mynd). I ljós kom að varmastreymið við yfirborð átti rætur í efri jarðlögum en ekki í jarðmöttlinum, eins og stigull A á myndinni gæfi til kynna. Þetta var í samræmi við það að meginlandsskorpan virðist vera lagskipt: Efri hlutinn er granít- 2. tafla. Röð bergtegunda með vaxandi myndbreytingu, sbr. 5. mynd. a b c d e f g leir leirsteinn flöguberg fyllít skífa gnæs granúlít basalt vatnað basalt grænsteinn amfibólít px-gnæs hb-gnæs granúlít 172
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.