Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2001, Blaðsíða 76

Náttúrufræðingurinn - 2001, Blaðsíða 76
E o ■o O) c o 75 «o Q) 0 2 4 6 8 Aldur (ár) 8. mynd. Meðallengd lýsu eftir aldri samkvæmt gögnum frá tímabilinu 1917-1924 annars vegar og 1972-1975 hins vegar. - Mean lengtli of whiting by age based on data from 1917-1924 and 1972-1975. breytileiki er í vísitölunni frá ári til árs. Hvað sem því líður gefur hún til kynna að stofninn hafi stækkað frá 1985 og fram á miðjan síðasta áratug en minnkað nokkuð síðan. ■ UMRÆÐA OG ÁLYKTANIR Lýsa hefur verið talin „hlýsjávarfiskur“ hér við land, þar sem útbreiðsla hennar er einkum bundin við hlýsjávarsvæðin sunnan og suðvestan lands. Ekki hefur þó verið sýnt fram á það með óyggjandi hætti að hún velji sér þetta búsvæði vegna sjávarhitans. Fremur má ætla að slík ályktun hafi verið nærtæk miðað við fyrirliggjandi upplýsing- ar. Almennt er þó talið að lýsa sé við norðurmörk landfræðilegrar útbreiðslu hér við land, en hún finnst ekki við Grænland (Whitehead o.fl. 1986). Þau gögn sem hér hafa verið sett fram taka ekki af tvímæli í þessum efnum. Þau stað- festa í meginatriðum það sem áður hefur komið fram, þ.e. að meginbúsvæði þessa fisks sé á tiltölulega afmörkuðu svæði sunnan og suðvestan lands. Ennfremur að mjög lítið sé af honum norðan lands og austan, en þó helst inni á fjörðum og flóum. Marktæku sambandi milli út- breiðslu lýsu og sjávarhita við botn er ekki til að dreifa miðað við fyrirliggjandi gögn, a.m.k. ekki þegar unnið er með meðalgildi lýsumagns og sjávarhita. í ýmsum tilvikum fæst lýsa í nokkru magni þar sem sjávarhiti er lágur eða jafnvel mjög lágur, eins og í sunnanverðum Faxa- flóa eða á grunnslóð vestur á fjörðum og norðan lands. Þetta mætti túlka sem vísbendingu um að útbreiðsla lýsu hér við land verði ekki skýrð nema að takmörkuðu leyti með sjávarhita einum. Lýsa vex hratt á fyrstu árum æviskeiðsins 154
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.