Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2001, Blaðsíða 98

Náttúrufræðingurinn - 2001, Blaðsíða 98
Fréttir KONUR OG ÁFENGI Það er alkunna að konur verða drukknari en karlar af sama magni léttra eða sterkra vína. Ef áfenginu er dælt inn í æð er kynjamunurinn enginn. Sömuleiðis kom í ljós að konur þola bjór álíka vel og jafnþungir karlar. Skýring á þessu hefur nú verið rakin til eins af þremur ensímum sem sundra alkohóli í maga. Þetta ensím, -alkohóldehydrógenasi (-ADH), reyndist nærri tvöfalt virkara í körlum en konum við ákveðin skilyrði. í tilraun, þar sem áhrif missterkra drykkja á kynin voru mæld, kom í Ijós að þegar drukkið var 10% til 40% áfengi, til dæmis rauðvín eða viskí, jókst virkni -ADH til muna í körlum en ekki í konum. Neysla 5% áfengis, svo sem venjulegs bjórs, hafði hins vegar hvorki áhrif á ensímvirknina í konum né körlum. En þótt stúlkur geti með þessu móti haldið hlut sínum gagnvart piltum, mæla höfundar skýrslunnar, sem hér er vitnað í, ekki með bjórdrykkju kvenna. Þeir benda á aðrar rannsóknir sem leitt hafa í ljós að áfengi hefur mun skaðlegri áhrif á lifur og fleiri líffæri í konum en körlum, auk þess sem konur eru yfírleitt léttari en karlar og fituhlutfallið í líkamanum hærra, sem hvort tveggja stuðlar að því að þær þola verr áfengi. í skýrslunni er lagt til að í boðum þar sem áfengi er veitt verði það borið fram í glösum af tveimur stærðum, og fái konur minni glösin. New Scientist, 21. apríl 2001, bls. 6. Örnólfur Thorlacius endursagði. 176
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.