Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2001, Blaðsíða 33

Náttúrufræðingurinn - 2001, Blaðsíða 33
Skrár Royal Society um ritgerðir í RAUNVISINDUM 1800-1914, OG ISLANDSRANNSÓKNIRÁ ÞVÍ TÍMABILI ■ SKRÁ ROYAL SOCIETY UM RIT 1800-1900 A árinu 1855 lagði bandarískur fræði- maður til að hugað yrði að samantekt alþjóðlegrar heildarskrár yfir ritgerðir í tímaritum um raunvísindi. Eftir nokkrar umræður um málið á ýmsum vettvangi ákvað Konunglega vísindafélagið (Royal Society) í Lundúnum þrem árum síðar að ráðast í þetta verkefni. Á árunum 1867-1872 gaf félagið síðan út í sex bindum ritskrá áranna 1800-1863, „Catalogue of Scientific Papers Compiled by the Royal Society". Greinar birtar fyrir aldamótin, í fáeinum vel þekktum vísinda- tímaritum sem hófu göngu sína á síðasta áratug 18. aldar, eru einnig skráðar þar. Bindin voru í stóru broti, alls um 5700 blaðsíður. Greinum er raðað í stafrófsröð Leó Kristjánsson (f. 1943) lauk B.Sc.-prófi í eðlisfræði frá Edinborgarháskóla 1966, M.Sc,- prófi frá Newcastleháskóla 1967 og Ph.D.-prófi frá Memorialháskólanum í St. John’s í Kanada 1973. Hann hefur verið sérfræðingur við Raunvísinda- stofnun Háskólans frá 1971 og vinnur einkum að rannsóknum á bergsegulmagni og jarðsegulsviðs- frávikum. Leó var prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla íslands 1991-1994 en er nú stunda- kennari við skólann. höfunda og auk nafns höfundar er þar titill greinar, nafn tímarits, bindi, ár og blað- síðutal. Skráin einskorðast að mestu við stærðfræði og náttúruvísindi. Sleppt er þó t.d. greinum sem eingöngu eru upptalning á veðurathugunum. Læknisfræði er ekki með, nema líffæra- og lífeðlisfræði. Verkfræði er ekki með, en margar ritgerðir sem teknar eru í skrána á sviðum eins og aflfræði og efna- fræði gætu þó vel talist til verkfræði. Minningargreinar úr tímaritunum um þekkta vísindamenn fá að fljóta með og sömuleiðis frásagnir af ferðalögum. Engar bækur eru í skránni. Haldið var áfram með skráninguna til loka 19. aldar og komu alls 19 bindi út, það síðasta 1924. Tímaritin, sem greinar voru skráðar úr, skiptu hundruðum og fór þeim fjölgandi eftir því sem á leið. Einkum voru þau bresk, frönsk og þýsk, en einnig frá Bandaríkjunum, Mið-Evrópu, Niðurlöndum, Norðurlöndum, ftalíu, Rússlandi og víðar að. Var fjölguninni m.a. mætt með því að smækka letrið í síðari bindunum. í skránni eru alls 384 þúsund greinar eftir 68 þúsund höfunda. Verkefnið stefndi í að verða Royal Society fjárhagslega ofviða, en breska stjórnin og ýmsir einkaaðilar veittu þá félaginu rausnarlegan stuðning til að ljúka því. Náttúrufræðingurinn 70 (2-3), bls. 111-117, 2001. m
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.