Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2001, Blaðsíða 42

Náttúrufræðingurinn - 2001, Blaðsíða 42
Um veður og náttúrufará Möðruvöllum 18. APRl'L 1889 Snjóar um nóttina og gerir alhvítt en frostlítið. Um morguninn dimmir og drífa en hægur. Hvessir á vestan með hádeginu og rífur svo til sólar nýtur, og fölið tekur upp hér neðra. Gengur meira í norðrið með kvöldinu. Með kuldasveljanda og þokuruðningi. -Heyri til lóu, sé4fljúgahéryfir.-Iskjóli móti sólerfarin að koma dálítil nál í jörðu. Hér í garðinum eru farin að koma upp bæði njóla- og kúmensblöð, og arfaplöntur í „massavís“. Heimaslóð 10-12, Vorveðráttan á Möðruvöllum í Hörgárdal 1889-1897. Úr dagbókum Stefáns Stefánssonar skólameistara. ■ námsárin og MÖÐRUVALLASKÓLI I Kaupmannahöfn tók Stefán virkan þátt í stúdentalífi, stjómmálalífi, leiklistarlífi og öðru því sem var til framfara og menningar- auka. I stjórnmálunum skipaði hann sér í flokk með Finni Jónssyni og Skúla Thor- oddsen. Á Hafnarárunum bjó hann lengst af á Garði með Valtý Guðmundssyni, en þeir voru vinir frá barnæsku og hélst sú vinátta alla ævina. En Hafnardvöl Stefáns tók skjótari enda en hann hafði grunað. Bene- dikt Gröndal var vikið frá Latínuskólanum og Þorvaldur Thoroddsen fluttist þangað og því losnaði staðan við Möðruvallaskóla (2. mynd). Stefán varð því að velja um að ljúka námi eða missa af embættinu og hann þorði ekki annað en að tryggja framtíð fjölskyldunnar og tók við kennaraembætti á Möðruvöllum haustið 1887, 24 ára. Þegar Stefán kemur að þessari sjö ára gömlu stofnun var skólinn nánast í andarslitrun- um, einungis sjö nemendur voru þar og allir í efri bekk og skólastjórinn, Jón A. Hjaltalín, hafði ekki sýnt góða stjómunarhæfileika. En Stefáni tókst að rífa skólann upp, auka hróður hans út um land og nemendafjöldinn 1. mynd. Stefán Stefánsson 21 árs í Kaup- mannahöfn (úr myndasafni Guðrúnar Jónsdóttur). fór vaxandi. Er ekki ofmælt að Stefán hafi bjargað þessari merku menntastofnun. Komu þar einkum til einstakir kennslu- hæfileikar, sem nutu sín allan starfsferil Um alþýðumenntun Það er enn fremur menntun alþýðu, eins og jeg hef bent á annars staðar, sem er undirstaða undir allri sannri framför þjóðarinnar bæði í pólitísku og verklegu tilliti. Þetta játa allflestir, en það er hjá mörgum aðeins köld játning með vörunum, án þess, að hugur fylgi máli, og þess vegna þarf sí og æ, að brýna þetta fyrir mönnum, svo þeir hljóti að lokum að játa það af hug og hjarta, hljóti að sannfærast um nauðsyn og nytsemi alþýðumenntunarinnar. Þjóðólfur 1888, Það þarfað mennta alþýðu. 120
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.