Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2001, Blaðsíða 8

Náttúrufræðingurinn - 2001, Blaðsíða 8
Og byrjun apríl 2001 voru allarmjög nálægt hrygningu, svo tegundin er greinilega farin að gera sig heimakomna á íslandsmiðum. Allar voru flundrurnar réttventar, þ.e. með hægri hliðina dökka, nema ein og veiddist hún í sjó. Geislar í bakugga voru 56-66 en skv. Nielsen (1986) geta þeir verið 52-67. Geislar í raufarugga voru 40—47 og skv. Nielsen (1986) eru þeir 36-46. Geislar í eyrugga dökku hliðar voru 9-10 en skv. Ehrenbaum (1936) geta þeir verið (8)9-11. Fjöldi hryggjarliða var 35—36 og þar af voru bolliðir 10-11 og stirtluliðir 24-25. Skv. Ehrenbaum (1936) eru samsvarandi tölur 35-36 (10- 12+23-25). Allt er þetta því innan þeirra marka sem áður hefur talist, nema geislar í raufarugga einnar flundrunnar sem voru 47. Maga- og garnainnihald var rannsakað í fimm flundrum sem veiddust í ferskvatni, og var magi tómur í fjórum þeirra en 250 marflær (Gammarus zoddochi) fundust í maga einnar flundrunnar. í görnum voru meltar marflóaleifar í þremur fiskum og vatna- 7. tafla. Flundra (Platichthys flesus). Mœlingar á 12 fiskum sem veiddust á og við ísland árin 1999-2001,- Table 1. Flounder (Platichthys flesus). Measurements of 12 specimens caugth in Iceland 1999—2001. Veiðistaður Dags. Veiðar- Heildar- Aldur Kyn Kyn- færi lengd (mm) (ár) þroski Location Date Fishing Total Age Sex Maturity gear length (mm) (years) Ölfusá (Hraun) Ölfusá (Óseyrarbrú) Ölfusá (Óseyrarbrú) Lónsvík Þorleifslækur Varmá Herdísarvík Herdísarvík Herdísarvík Herdísarvík Herdísarvík Hornafjörður Sept. 1999 13.7.2000 Net Gildra 337 239 3 Hrygna Hængur 4 4? 13.7.2000 Gildra 261 3 Hrygna 4 15.7.2000 14.9.2000 Dragnót Álagildra 400 286 3 Hrygna Hrygna 2 4 17.9.2000 Stöng 168 2 Hrygna 1 28.3.2001 Dragnót 294 4 Hængur 2(3) 28.3.2001 Dragnót 318 4 Hængur 2(3) 28.3.2001 Dragnót 360 5 Hrygna 2(3) 28.3.2001 Dragnót 334 6 Hrygna 2(3) 28.3.2001 8.4.2001 Dragnót Net 382 343 Hrygna Hrygna 2(3) 2(3) hrygningu er lokið, þroskun ekki hafin að nýju. Geislar voru taldir í bakugga, raufarugga og eyrugga á dökku hliðinni. Meltingarfæri voru fjarlægð og fæðuleifar rannsakaðar. Sex flundranna voru ekki rann- sakaðar frekar en kvarnir voru teknar úr tveimur til aldursákvörðunar og eru fiskarnir varðveittir. Hinar flundrurnar sex voru flakaðar og taldir hryggjarliðir og jafnframt voru teknar kvarnir til aldursákvörðunar. ■ NIÐURSTÖÐUR Þær 12 flundrur sem veiddust 1999 til apríl 2001 og voru rannsakaðar reyndust vera 17-40 cm langar og 72-848 g á þyngd óslægðar (1. tafla). Átta þeirra voru aldurs- ákvarðaðar og voru þær 2-6 ára gamlar. Tvær þær stærstu voru reyndar ekki aldurs- ákvarðaðar. Af þessum 12 flundrum voru 9 hrygnur og allar kynþroska nema ein, þ.e. sú minnsta. Hængarnir þrír voru allir kyn- þroska. Þær flundrur sem veiddust í lok mars 86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.