Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2001, Blaðsíða 70

Náttúrufræðingurinn - 2001, Blaðsíða 70
3. mynd. Dreifing stöðva í árlegum stojhmœlingum botnfiska („togararall") í mars. - Distribution of stations in annual ground fish surveys in March. út um 600 togstöðvar og hefur verið togað árlega á flestum þessara stöðva síðan, eða 16 sinnum að hámarki. Útbreiðslan er sýnd sem meðalfjöldi lýsu á hverri togstöð 1985- 2000. Kynþroskahlutfall (M) er notað til að skilja á milli ókynþroska fisks og hrygning- arstofns. Kynþroskahlutfall eftir aldri er reiknað á grundvelli gagna sem safnað var 1972-1975, alls 686 aldursgreiningar á kvömum, en kynþroskahlutfall eftir lengd er metið á grundvelli 905 kynþroskagreindra fiska. Beitt er svokallaðri „logistic“-jöfnu til að lýsa þessum samböndum. Fastinn X50 sýnir lengd eða aldur við 50% kynþroska, en fastinn b sýnir halla ferilsins: Samband meðallengdar (L) og aldurs (a) er einnig reiknað á grundvelli 686 kvarna sem safnað var 1972-1975, og er beitt svo- nefndu von Bertalanffy-vaxtarlíkani, en það er almennt notað til að lýsa vexti fiska. í þessu líkani eru það einkum tveir fastar sem lýsa vexti fisksins, þ.e. L„ sem er fræðileg hámarkslengd og K sem er mælikvarði á vaxtarhraða: Fœðugögn taka til 1000 lýsumaga sem safnað var í mars, júlí og nóvember 1992, í fjölstofnaverkefni Hafrannsóknastofnunar- innar. Fæðuútreikningar felasl í því að reikna a) skiptingu fæðunnar (% þyngd) í helstu fæðuhópa, b) meðalmagn fæðu í maga (í grömmum), c) meðalfjölda fæðudýra í maga og d) meðalstærð (þyngd) bráðar, þ.e. meðalmagn deilt með meðalfjölda. Þessar stærðir eru reiknaðar með tilliti til lengdarflokka (10-14,15-19,20-24,25-29, 30-39,40-49 og 50-59 cm). Engar tölur eru tiltækar um eiginlega stofnstærð lýsu, enda er slfk vitneskja yfirleitt tengd því að viðkomandi stofn sé nýttur til veiða og að gögnum sé safnað úr afla, sem og að afli (fiskveiðidauði) sé veru- legur hluti heildaraffalla. Á hinn bóginn má nota gögn úr stofnmælingu botnfiska í mars til að reikna stofnvísitölu, þar sem 148
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.