Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2001, Blaðsíða 84

Náttúrufræðingurinn - 2001, Blaðsíða 84
2. mynd. „Lúpínufronturinn“ leggur undir sig lyngbrekku í fjörðum eystra. Ljósm. Hjörleifur Guttormsson, 3. júií 2001. Landgræðsla ríkisins og Skógrækt ríkisins bera höfuðábyrgð á lúpínuplágunni þar eð talsmenn þessara stofnana hafa rekið ein- hliða áróður fyrir lúpínu sem landgræðslu- plöntu og auk þess hvatt almenning til að sáldra henni sem víðast 83. mynd). Enn neita forsvarsmenn þessara stofnana að horfast í augu við afleiðingar gerða sinna, þótt þeim fjölgi óðum sem sjá í hvert óefni stefnir. Pólitíska ábyrgð bera viðkomandi stjórnvöld, ekki síst landbúnaðar- og umhverfisráðherrar. Lög um landgræðslu frá 1965 eru einhver mesti forngripur í íslensku lagasafni og hafa ekki fengist endurskoðuð þrátt fyrir hátíðleg loforð viðkomandi ráðherra í heilan áratug. Inn í lög um náttúruvernd nr. 44/1999 fengust þó sett ákvæði um innflutning, ræktun og dreifingu lifandi lífvera (41. grein). í fram- haldi af því gaf umhverfisráðuneytið út reglugerð nr. 583/2000 um innflutning, ræktun og dreifingu útlenskra plöntu- tegunda og skipaði sérfræðinganefnd stjórnvöldum til ráðgjafar. Lítið hefur enn heyrst um stefnumörkun og aðgerðir á grundvelli þessa. ■ RANNSÓKNIR OG ÓTVÍRÆÐ REYNSLA Margir hafa á undanfömum árum varað við hættu sem gróðurríki landsins stafar af inntlutningi og dreifingu öflugra framandi tegunda. Af dugnaði og framsýni hafa nokkrir sérfræðingar staðið fyrir rann- sóknum á útbreiðslu og framvindu slíkra tegunda. í byrjun þessa árs birtist á vegum Rannsóknastofnunar landbúnaðarins rit eftir þrjá vísindamenn undir heitinu Gróðurframvinda í lúpínubreiðum (fjölrit Rala nr. 207). Þar eru dregnar saman niðurstöður úr 12 ára rannsóknum sem staðfesta í meginatriðum þau varnaðarorð sem uppi hafa verið höfð um þessa öflugu landgræðslutegund. „Hún getur einnig 162
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.