Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2001, Blaðsíða 21

Náttúrufræðingurinn - 2001, Blaðsíða 21
2. mynd. Landfrœðileg dreifing fjörudoppu (Littorina littoreaj nú um stundir. Þríhyrningarnir tákna staði þar sem ekki er endanlega staðfest að hún hafifundist eða þar sem hún hefur fundist en ekki náð fastri búsetu. - Recent distribution o/Littorina littorea. The triangles mark either unverified finds or occurrences where the species has not been able to produce established populations. ■ ÚTBREIÐSLA Á NÚTÍMA Fjörudoppa er algeng við strendur Norður- Atlantshafs og útbreidd í Evrópu, frá Hvítahafi í norðri til suðurstrandar Portú- gals (Fretter og Graham 1980, Reid 1996). Hennar hefur jafnvel verið getið frá Svalbarða, en þó hefur ekki fengist staðfest að hún lifi svo norðarlega nú á dögum. Tegundin er algeng við flestar breskar og danskar strendur og nær inn í Eystrasalt að Borgundarhólmi. Sunnar er skelin algeng við Bretagneskaga og suður til Oléron-eyju en syðstu mörk tegundarinnar virðast vera við Algarve í Portúgal (2. mynd). í Vestur-Atlantshafi er fjörudoppan dreifð allt frá Belle-eyju við Nýfundnaland til Virginíuríkis í suðri (2. mynd). Strönd Connecticut virðist vera syðsta hentuga búsvæði tegundarinnar, en þó kemur fyrir að straumar flytji lirfur lengra til suðurs, allt að New Jersey og Delmarvaskaga þar sem dýrið hefur stundum sest að (Reid 1996). Syðst hefur tegundin náð í Norður-Ameríku til Wachapreague í Virginíuríki (Vermej 1982). í Kyrrahafi hefur tegundin fundist lifandi við vesturströnd Norður-Ameríku, í Puget- sundi við Washington og í San Francisco- flóa og Trinidadflóa í Kaliforníu (Carlton 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.