Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2001, Blaðsíða 44

Náttúrufræðingurinn - 2001, Blaðsíða 44
Um GRÓÐURA THUGANIR Þær [plönturnar] verða smátt og smátt bestu kunningjar hans, sem hann hefur hina mestu ánægju af að umgangast daglega, athuga og virða fyrir sjer. Hann verður himinglaður í hvert skifti er hann finnur nýja plöntu, sem hann hefir ekki sjeð áður. Það er eins og nýr vinur hafi bæst í kunningjahópinn. Þegar vorar, bíður hann með óþreyju eftir fyrstu vorblómunum. Hann bregður sjer daglega í frístundum sínum út í móinn fyrir utan túnið, og upp á melinn upp undan bænum, og hefur vakandi auga á því, hve blómknapparnir á krækilynginu tútna út með degi hverjum, og hversu vetrarblóm- knapparnir þokast út úr blaðreifum sínum betur og betur. Svo einn morgun, þegar hann finnur fyrsta vorylinn í golunni, sem þýtur létt yfir mel og mó, og snertir þýðlega hvem blómknapp og brum, veit hann, að þau muni ekki þola morgunkoss dagmálasólarinnar. Honum verður reikað upp fyrir túnið. Þar sjer hann litlu dumbrauðu krækilyngsblómin opnast hvert af öðru og teygja frjóknappana fagurrauða út í ljósið og blæinn. Flóra Islands 1901. Inngangur. Helga Jónsson og Ólaf Davíðsson. Enn fremur skrifaði Stefán í danskt vísindarit þrjár ritgerðir á árunum 1890-1896 og nefndust þær „Fra Islands Vœkstrige“. Stefán var alinn upp í sveit og bjó lengi rausnarbúi sjálfur. Því lét hann mjög til sín taka framfaramál landbúnaðarins og taldi að þar eins og á öðrum sviðum þjóðlífsins byggðust framfarirnar á þekkingu. Sem grasafræðingur og framfarasinnaður bú- höldur hóf hann rannsóknir á fóðurgildi nytjaplantna og sendi sýni út til Svíþjóðar til efnagreininga. Hann skrifaði svo fjórar greinar um niðurstöðurnar í Búnaðarritið á árunum 1902-1910 undir heitinu íslenskar fóður- og beitijurtir. Eru þetta fyrstu rannsóknir á fóðurgildi íslenskra jurta og liðu margir áratugir uns slíkar rannsóknir hófust aftur. Fleiri ritgerðir um búskaparefni birti hann í ýmsum tímaritum, svo sem greinar um kartöflurækt í Búnaðarritinu. Hann hafði brennandi áhuga á að fræða og mennta almenning. Auk rannsóknastarfa og kennslu rak Stefán fyrirmyndarbúskap á Möðruvöllum og hafði sumar nágranna- jarðir einnig undir. Hann tók mikinn þátt í félagsmálastarfi bæði í sveit sinni og á landsvísu. Hann var oddviti sveitarfé- lagsins, sparisjóðsformaður, sýslunefndar- maður og amtsráðsmaður, búnaðarþings- fulltrúi, formaður Framfarafélags Arnarnes- hrepps og hafði forgöngu um stofnun naut- griparæktarfélags og rjómabús í heima- byggðinni. Hann var frumkvöðull að stofn- un Hins íslenska náttúrufræðifélags og má telja hann öðrum fremur föður Náttúru- gripasafnsins. Hann var einn af þremur frumkvöðlum að stofnun Ræktunarfélags Norðurlands árið 1903 og lengi formaður. Árið 1900 var hann kjörinn á þing fyrir Um STOFNUN NÁTTÚRUFRÆÐIFÉLAGS OG NÁTTÚRUGRIPASAFNS í lok Kennarafjelagsfundarins á fimmtudaginn var hreifði jeg því, livílík nauðsyn bæri til, að opinbert náttúrugripasafn komist á fót hjer í bænum, og bar það undir fjelagsmenn, hvort ekki væri reynandi, að fá menn hjer í fjelag með þeim tilgangi, að stofna og styðja slíkt safn. Þetta fjekk hinar bestu undirtektir meðal fjelagsntanna þeirra, er viðstaddir voru, og gefur það mjer von um, að fleiri muni verða því sinnandi ... Sem sagt, hjer er vísirinn til og besta ráðið til að hlúa að honum, tel jeg það, að stofnað yrði fjelag með þeim tilgangi að koma upp almennu náttúrugripasafni hjer í Reykjavík, er sje eign landsins. Þjóðólfur 1889, Náttúrugripasafn. 122
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.