Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2001, Blaðsíða 45

Náttúrufræðingurinn - 2001, Blaðsíða 45
4 3. mynd. Gagnfrœðaskólinn á Akureyri nýbyggður. Jón A. Hjaltalín og Stefán Stefánsson standa á tröppunum að sunnan (Hallgrímur Einarsson/Ljósmyndadeild Minjasafnsins á Akureyri). Skagfirðinga og sat á alþingi til 1915. Lét hann til sín taka þar á mörgum sviðum og var talinn víðsýnn framfaramaður sem þó gætti hófs. Það er ótrúlegt hve víða hann kemur við sögu. ■ kennsla og skóla- STJÓRN Á AKUREYRl En líkt og námsferli hans lauk snögglega, þá lauk kennsluferli hans á Möðruvöllum skyndilega þegar skólahúsið brann árið 1902. Upp úr því, en ekki einungis vegna / brunans, var skólinn fluttur til Akureyrar og tók Stefán við stjórn Gagnfræðaskólans á Akureyri 1908, þá 45 ára (3. og 4. mynd). Hann rak hins vegar búskap á Möðruvöllum til 1910 þótt hann og fjölskylda hans væru þá fyrir nokkru flutt til Akureyrar. Það er ekki fyrr en 1913 sem Stefán sendi loks frá sér kennslubók í grasafræði, og hafa annir og vandvirkni eflaust valdið því að þetta dróst svo lengi. Kennslubókin nefnist Plönturn- ar, og þar eins og í Flóru Islands nýtur frábær orðsnilld og smekkvísi í orðasmíð sín afar vel. Einn aðdáandi Plantnanna taldi nýyrðin „svo íslenzk í anda og vel valin, að Um menntun Vjer viljum að það sje öllum nemendum ljóst, hver sje lilgangur og markntið skólans, til hvers þeir sjeu hingað komnir, það sje til þess að mentast í orðsins eiginlegu og bestu merkingu, verða rneiri og betri rnenn, hæfari til allra góðra verka og frábitnari öllu sem miður má fara, en ekki til þess að geta stært sig af því að vera skólagenginn og fá á sig eins konar mentunargyllingu, sem oft lýsir sjer einkum í framkomu, látbragði og klæðaburði og er öllum sannmentuðum og góðum mönnum andstygð, sem helstu einkenni líttmentaðra uppskafninga. Skýrsla um Gagnfrceðaskólann á Akureyri 1916-1917, Skólauppsögn. 123
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.