Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2001, Blaðsíða 53

Náttúrufræðingurinn - 2001, Blaðsíða 53
lofa mun meistara sinn um ókomin ár. Eftir að Flóra kom út fækkaði verulega þeim stundum sem Stefán varði til grasafræði- rannsókna. Olli þar hvort tveggja, heilsubrestur hans og að hugur hans snerist nú mjög að öðru, þ.e. stjómmálum. „Landsmálaþref eða pólitík og botanik eiga ekki samleið, eða svo reyndist mjer, önnurhvor sú hefðarmey varð að víkja, og illu heilli varð hin gamla ástmey mín, botanikin, fyrir því,“ segir hann sjálfur í smágrein, Flóruaukum 1919, þar sem hann safnaði saman á einn stað hinum helstu nýjungum í flóru íslands síðan Flóra kom út. A rannsóknaferðum sínum hafði Stefán jafnframt athugað og leitað sér upplýsinga um búnota- gildi plantnanna, alls staðar þar sem hann gat komið því við, og sjást þess nokkur merki í Flóru. Árin 1902 og 1904 ritar hann svo ásamt H.G. Söderbaum prófessor tvær greinar á sænsku um þessar rannsóknir. Söderbaum ritaði þar um efnasamsetningu plantnanna, 3- mynd- Stefánssól (Papaver radicatum Rottb. sem hann hafði efnagreint, og ‘s'v/).stefansonii A. Löve), undirtegund með fölbleikum Stefán um vaxtarlag þeirra, lifnað- blómum af melasól (Papaver radicatum Rottb.), heitin arhætti og búnotagildi. Þessar efdr Stefáni Stefánssyni. Stefánssól er sjaldgœf hér á greinar þýddi Stefán svo og birti í landi °8 einungis fundin á Vestfjörðum. Hún er Búnaðarritinu. Við þessar rann- cdfriðuð. Myndina tók Eyþór Einarsson í Selárdal, sóknir kom í ljós að íslenskt gras Arnarfirði, 19. júlt 1990. mnihélt meira af steinefnum og auð- meltanlegum næringarefnum en sænskt gras. ■ plönturnar Enn vantaði tilfinnanlega handhæga, mlenska kennslubók í grasafræði handa íslenskum æskulýð. Úr því bætti Stefán emnig. Hann samdi Plönturnar sem kom út árið 1913. Sú bók var sniðin eftir og að verulegu leyti þýðing á danskri kennslubók eftir E. Warming, hinn gamla kennara Stefáns. Seinni hlutinn, um niðurskipun plönturíkisins og gróðurlendi íslands, var þó að mestu leyti frumsaminn. Plöntunum var mjög vel tekið, eins og Flóru, enda var framsetningin jafnskýr og rnálið jafnlipurt. Fræðiorðin úr Flóru voru hér flest komin, en nokkrum hafði hann þó breytt. Fjöldamörg ný fræðiorð voru í Plöntunum og gerð af sömu smekkvísi og vandvirkni og hin fyrri; flest svo íslensk í anda og vel valin að maður rekur sig varla á þau og rennir þeirn niður viðstöðulaust eins og fornu góðmeti úr Eddu, eins og einn aðdáandinn, Steingrímur Matthíasson læknir sagði í ritdómi. 131
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.