Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2001, Blaðsíða 68

Náttúrufræðingurinn - 2001, Blaðsíða 68
1. mynd. Lýsuafli á Islandmiðum 1915-2000 (þús. tonn). - Annual catch of whiting in Icelandic waters 1915-2000 (thous. tons). í fyrmefndri bók lýsir Bjami Sæmundsson einnig lífsháttum lýsunnar og koma þar efnislega fram eftirfarandi atriði: Heimkynni eru í N-Atlantshafi austanverðu allt frá Noregi til Miðjarðarhafs og Svartahafs. Aðalheimkynni hér við land eru í hlýja sjónum, einkum á svæðinu milli Vestmanna- eyja og Reykjaness, og fæst stórlýsan þar á djúpmiðum á útmánuðum. Þegar líður á vorið gengur hún á grunn á 40-80 m dýpi til hrygningar, en dregur sig aftur til djúpanna undir veturinn. Annars virðist hún frekar staðbundin og fara lítið norður með landinu heitari tíma ársins, skv. yfirliti Bjama Sæmundssonar. Lýsan hrygnir, að sögn Bjarna Sæmunds- sonar, aðeins í hlýja sjónum við suður- og suðvesturströndina, á 30-60 m dýpi og í 6- 7°C heitum sjó, austan frá Ingólfshöfða og allt að Snæfellsnesi. Hrygning fer fram seinna en hjá öðrum þorskfiskum, eða frá miðjum maí til miðs júlí. Eggin em smá (1-1,3 mm) og íjöldinn 250-500 þúsund. Seiðin em fyrst í stað svipuð ýsuseiðum, en um 2 cm löng má þekkja þau á langa fremri raufar- ugganum. Þau leita botns 5 cm Iöng, sum á gotstöðvunum en önnur berast norður með vesturströndinni, norður og austur fyrir land. Lýsan lifir mest á ýmsum smáfiskum, spærlingi, sandsíli og smásíld, en einnig á fiskaseiðum, krabbadýrum, ormum og skeldýmm. Hún er hraðvaxta og er í júlílok á fyrsta sumri orðin 3-8 cm, 5 ára 44—61 cm og 8 ára 59-66 cm. Ur því vex hún ekki mikið og verður líklega ekki eldri en 10 ára. Lýsan hrygnir 3-4 ára að aldri, 30-40 cm löng. Þessi lýsing Bjarna Sæmundssonar á lífs- háttum lýsunnar hefur í stórum dráttum verið tekin upp í síðari yfirlitsritum um fiska á íslandsmiðum (sjá hér framar). Lýsu er fyrst getið í vísindaritgerð í lýsingu Friedrichs Faber (1829) á fiskum við ísland og er þar um almenna lýsingu á útliti 146
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.