Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2001, Blaðsíða 93

Náttúrufræðingurinn - 2001, Blaðsíða 93
fjöll og Andesfjöll á vesturströnd Ameríku, né austurjaðar Bandaríkj- anna þar sem tuga kíló- metra þykkur setstafli hefur safnast á land- grunnið, féllu þó inn í þessa mynd og síðar- nefnda svæðið þótti vera dæmi um „hálft jarðtrog“ og andvana fætt. Nú telja menn sig vita að fellingafjöll myndist jafnan yfir niðurstreymis- beltum. Vísbending um það er að í mjög mörgum fellingaijöllum, fomum og nýjum, finnst berg sem myndbreyst hefur við háan þrýsting en fremur lágan hita og er einkenn- andi fyrir niðurstreymis- belti. Þetta gerist ýmist þar sem tveir hafsbotns- flekar rekast saman (t.d. Tonga-eyjar í Vestur- Kyrrahafi), hafsbotns- fleki og meginlandsfleki (vesturströnd Ameríku) eða tveir meginlands- flekar (Himalajafjöll). Efnið sem þarna safnast saman er einkum set sem roföflin flytja af landi til sjávar - leir og sandur - svo og skeljar dýra sem þar lifa, en einnig finnst iðulega bólstraberg í fellingafjöllum, myndað við eldgos neðansjávar. Algengast og rúmmáls- mest er þó setberg sem nefnist „grávakki“ og myndað er í eðjustraum- um (e. turbidity currents) sem bera set af land- grunni meginlanda fram af meginlandsbrúninni niður á djúphafsbotninn (2. mynd a). B. Hafsbotnsskorpur mætast Eyjabogi stinnhvolf linhvolf ^ ^ C. Tveimur meginlöndum lýstur saman mmsmm msm. möttull 4. mynd. Fjórar gerðir flekamóta: A. Hafsbotnsskorpa (grátt) myndast á rekhryggjum. Við gliðnun skorpunnar léttir þrýstingi í möttlinum og basaltbráð myndast (rautt). Hafs- botnsskorpuna rekur til beggja hliða uns hún „steypist“ aftur niður í möttulinn. Yfir niðurstreymisbeltinu mœtast liafsbotns- skorpa og meginlandsskorpa, en setbunkar (brúnt) safnast yfir flekamótunum. Vatn sem leysist úr hafsbotnsskorpunni veldur bráðnun í möttlinum og eldvirkni (t.d. vesturströnd Ameríku). B. Hafsbotnsskorpur mœtast; eyjabogar myndast við eldvirkni yfir niðurstreymisbeltinu. C. „Tvíhliða jarðtrog “ verðurþegar tveimur meginlöndum lýstur saman. Á myndinni eiga litirnir í setbunkanum að sýna mismunandi hitastig. 171
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.