Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2001, Qupperneq 82

Náttúrufræðingurinn - 2001, Qupperneq 82
A NÆSTUNNI L ^ Eins og lesendur hafa orðið varir við hafa nokkrar tafir orðið á útgáfu Náttúrufræðingsins og er þetta hefti nœr ári á eftir áœtlun. Nokkur fjöldi greina bíður birtingar en helst er hörgull á stuttum pistlum, sem eru vinsælt lesefni. Hér er tœpt á efni nokkurra þeirra greina sem birtast munu í næstu heftum. Eldvirkni austan HAFS OG VESTAN Eldstöðin Poas á Costa Rica er mikil og margflókin. Askjan er mikið gímald og talið er að þar hafi gosið um 40 sinnum frá því 1920. Jón Jónsson jarðfræðingur ber saman eldvirkni í Poas og Kötlu. G/LDI LANGTÍMARANNSÓKNA Skiptar skoðanir eru meðal vísindamanna um hvort rannsóknir og tiiraunir sem gerðar eru á stuttum tíma eða langtímarannsóknir skili meiri upplýsingum. - Tómas Grétar Gunnarsson fjallar um gildi langtíma- rannsókna á fuglum, en hann stundar nú doktorsnám í stofnvistfræði í Bretlandi. Hann flokkar langtímarannsóknir í þrennt: vöktunarrannsóknir, stofnrannsóknir á tegundum sem ekki eru í hættu og rann- sóknir á tegundum sem eru eða gætu verið í hættu, en langtímarannsóknir eru einu tækin sem vísindamenn hafa sem geta sýnt fram á áhrif sjaldgæfra atburða á stofna. Stungur GEITUNGA ísland var til skamms tíma draumaland þeirra sem er illa við ágengar pöddur en það er liðin tíð. Fjórar tegundir geitunga hafa náð að setjast hér að eftir 1970, húsa- geitungur, holugeitungur, trjágeitungur og roðageitungur. Þetta eru ekki vinsælustu gestir í görðum eða húsum enda geta stungur þeirra verið afdrifaríkar fyrir þá sem ofnæmi hafa fyrir þeim eða eru mjög viðkvæmir fyrir. Erling Ólafsson skordýra- fræðingur fjallar um stungur geitunga, varnarbúnað þeirra og áhrif eitursins á mannfólkið. Va tnabol tinn í Mýva TNL Svokallaður kúluskítur er eitt af sérkennum Mývatns en hér er um að ræða afbrigði vatnaþörungsins Cladophora aegagropila sem myndar egglaga eða kúlulaga bolta, allt að 10 cm í þvermál. Þörungur þessi vitnar um næringarauðgi og hreinleika Mývatns og á sér tvær þekktar hliðstæður; aðra á Hokkaido-eyju í Japan, sem heima- menn kalla „marimo" og nær allt að 30 cm þvermáli, og hina í Eistlandi. Helgi Hallgrímsson fjallar um þennan sjaldgæfa þörung, sem hann nefnir vatnabolta. Fuglalífá Borgarfirði Borgareyjar og Borgarskarfasker eru nokkrar smáeyjar og sker á miðjum Borgarfirði vestra og heyra til kirkjunni á landnámsjörðinni Borg á Mýrum. Sumarið 2000 könnuðu þeir Ævar Petersen og Sigurður Ingvarsson fuglalíf í eyjunum með skipulegum hætti. Þeir fundu ellefu tegundir varpfugla, samtals um 4000 pör og gera grein fyrir niðurstöðum sínum á síðum Náttúrufræðingsins. 160
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.