Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 2001, Page 66

Náttúrufræðingurinn - 2001, Page 66
tegund. Upplýs- ingar um stað, undir- lag, hæð yfir sjávarmáli, söfnun- artíma o.fl. voru skráðar í gagna- grunn fyrir sveppa- safnið og prentaður miði á sýnið. A myndinni sést greinilega að grá- spyrðan skynjar hvað er upp og hvað er niður í heimi hér. Hún þarf nefnilega að stilla hattinn þannig af að gróin detti beint niður úr bilunum sem eru á milli fananna. Fan- irnar þurfa að vera lóðréttar og eggjar þeirra að snúa niður til að gróin geti dottið niður á milli þeirra, eftir að hafa verið skotið af kólfunum á hliðum 1. mynd. Gráspyrða, Lyophyllum connatum, á reiðingseinangrun gamals frystiklefa, sem nú er nýttur undir starfsemi Frœðasetursins í Sandgerði, við Garðveg 1. Ljósu flekkirnir eru sveppþrœðirnir, líkami sveppsins. Ljósm. Heiða Rafnsdóttir. samlitur hatti, nokkuð jafnbreiður, þessir 10-17 mm. Gróin sjást sem hvítt duft, eru sporbaugótt, glær og sléttveggja, 5-7 x pm. Lykt er af sveppnum, best lýst sem sýrukenndri. Sýnið var síðan þurrkað og búið undir framtíðardvöl í sveppasafni Náttúrufræði- stofnunar íslands, Akureyrarseturs, þar sem það fékk númerið 15349. Mælingar, blýantsteikning og lýsing eru á bls. 64 í sveppalýsingabók 2 og sýnið sjálft er geymt í sýnakassa ásamt öðrum gráspyrðusýnum íslenskum, sem raðað er í hillu í skáp fyrir sveppasafnið með öðrum hattsveppasýnum í stafrófsröð, fyrst eftir ættkvísl og síðan fananna út í mitt bilið á milli þeirra. Hattsveppir nota Ijósið og þyngdar- aflið til að finna réttu stöðuna og -------------------- geta margir sveppir hreyft hattinn til með því að efsti hluti stafsins vex í beygju, eins og sést á króklaga gráspyrðunum efst hægra megin á myndinni. PÓSTFANG HÖFUNDAR Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir Náttúrufræðistofnun Islands Pósthólf 180 602 Akureyri 144

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.