Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2002, Blaðsíða 47

Náttúrufræðingurinn - 2002, Blaðsíða 47
tvíærra tegunda er mjög hátt, eða um 15%. Einkennir það gróðurfar á frumstigum gróðurframvindu á röskuðu landi (Burrows 1990), en á seinni framvindustigum eru slíkar tegundir sjaldgæfari. Þess sjást einnig merki að sumar tjölærar tegundir, sem fljótar eru að nema land á opnum svæðum, eru komnar á hnignunarstig. Sem dæmi má nefna að flestar njólaplöntumar em famar að hröma og þegar má finna visna njólastöngla af plöntum sem búnar em að ljúka lífsferli sínum. Viss hrömunarmerki má líka greina á snarrót. Næstu skeið gróðurframvindunnar em þegar í sjónmáli. Urmull af víði og birkiplöntum er að vaxa þama upp og greinilegt er að á næstu áratugum verður megnið af svæðinu orðið að samfelldu kjarrlendi. Mun þá fjöldinn allur af þeim berangurstegundum sem nú ber mest á láta undan síga en aðstæður myndast fyrir skógarbotnsplöntur að setjast að. Aðstæður við Gullinbni og í vegköntum þeim sem Rannsóknastofnun landbúnaðarins lét gera athugun á og getið var um í upphafi þessarar greinar (Aslaug Helgadóttir og Sigurður H. Magnússon 1992) em um margt ólíkar. Vegkantamir vom ekki varðir fyrir beit og þar höfðu einungis sest að innlendar tegundir sem allar mátti finna í nánasta umhverfi veganna. í nágrenni Gullinbrúar em fjölbreytt gróðursamfélög, garðar og trjá- lundir, og þar hefur búpeningi aldrei verið beitt. Af þeim 105 tegundum sem þar fundust em 18 ýmist ílendar, slæðingar eða sáðgrös. Aðrar þrjár, birki, reynir og sigurskúfur, em innlendar en höfðu ekki vaxið á þessum slóðum um langan tíma fyrr en farið var að rækta þær upp úr 1940. Fimmtungur þeirra tegunda sem við Gullinbrúna vaxa er því ekki uppmnalegur í grenndarflómnni. Þær tijá- kenndu tegundir sem fundust í vegköntunum ná einungis að verða jarðlægir smámnnar en við Gullinbrú vaxa þegar sjö tegundir sem í eðli sínu geta orðið myndarlegir mnnar og sumar hveijar stæðileg tré. Ógerlegt er að segja hversu lengi gróður fær að þróast áfram á þessum stað eða hvort svæðinu verður umbylt, t.d. vegna vega- framkvæmda, það verður tíminn að leiða í ljós. Til em íjölmargir staðir þar sem gengið hefur verið frá röskuðu landi á svipaðan hátt og þama var gert og væri það vissulega þess virði að fylgjast með hver framvindan verður á sem flestum stöðum. Gróðurfar er að breytast víða um land í kjölfar minnkandi beitarálags eða friðunar á stómm svæðum. Er því einnig áhugavert að fylgjast með og bera saman hver gróðurframvindan verður, annars vegar í röskuðu eða mannmótuðu landslagi og hins vegar í hefðbundnu búsetulandslagi þar sem beit hefur lagst af. ■ ÞAKKARORÐ Athugun þessi var unnin fyrir borgar- verkfræðinginn í Reykjavík. Landupplýs- ingakerfi Reykjavíkur vann loftmynd með afmörkun athugunarsvæðisins. Dr. Áslaug Helgadóttir hjá Rannsóknastofnun land- búnaðarins og dr. Hörður Kristinsson hjá Akureyrarsetri Náttúmfræðistofnunar íslands lásu yfir handrit og komu með ýmsar gagnlegar ábendingar. Öllum þessum aðilum færi ég bestu þakkir. ■ HEIMILDIR Áslaug Helgadóttir & Sigurður H. Magnússon 1992. Uppgræðsla vegkanta. Fjölrit Rala nr. 158. 98 bls. Borgþór Magnússon, Sigurður H. Magnússon & Bjarni Diðrik Sigurðsson 2001. Gróðurfram- vinda í iúpínubreiðum. Fjölrit Rala nr. 207. 100 bls. Burrows, Colin J. 1990. Processes of vegetation change. Unwin Hyman, London. Bls. 359- 416. Jóhann Pálsson 1997. Víðir og víðiræktun á íslandi. Skógræktarritið 1997. 5-36. Jóhann Pálsson 2000. Landnám alaska- asparinnar á íslandi. Skógræktarritið 2000. 59-65. PÓST- OG NETFANG HÖFUNDAR Jóhann Pálsson Logafold 88 112 Reykjavík jop@mmedia.is 221
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.