Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2002, Blaðsíða 61

Náttúrufræðingurinn - 2002, Blaðsíða 61
Þingvellir - HELGISTAÐUR ÞJÓÐARINNAR Pétri M. Jónassyni, prófessor í vatnalíffrœði, var veitt heiðurs- doktorsnafnhót í raunvísindadeild Háskóla íslands á Háskólahátíð 5. október 2001. Við það tækifœri flutti hann rœðu fyrir hönd heiðurs- doktora og vakti umfjöllun lians um skógrœkt á Þingvöllum mikla athygli og umrœður. Ræða Péturs fer hér á eftir. Herra forseti íslands, menntamálaráðherra, rektor, starfsfólk og nemendur Háskóla íslands. Það hefur komið í rninn hlut að mæla fyrir hönd heiðursdoktora. Það er okkur alveg sérstakur heiður að hljóta heiðursdoktors- nafnbót Háskóla íslands. Meirihluti okkar starfar erlendis og nú hljótum við nafn- bótina á heimavelli sem er meiri heiður en ella, því eins og allir vita er enginn spámaður í sínu föðurlandi. Eins og heyra má lít ég svo á að ísland sé einnig heimavöllur hinna dönsku vísindamanna sem hér eru. Þegar ég gekk í skóla var Háskóli íslands enn embættismannaskóli og hafði aðsetur í Alþingishúsinu. Fyrsti rektor var norrænu- fræðingurinn Björn M. Ólsen, sem reyndar var frændi minn. Hann meitlaði strax stefnu Háskólans sem kennslu- og vísindastofn- unar í leit að sannleikanum. Svartklæddir og virðulegir prófessorar og nemendur með svartar stúdentshúfur gengu um dyr Alþingis. Nemendur voru þá innan við 300. Frá Háskólahátíð 5. október 2001. Pétur M. Jónasson í rœðustól. Ljósm. Kristinn Ingvarsson. Náttúrufræðingurinn 70 (4), bls. 235-237, 2002. 235
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.