Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2002, Blaðsíða 34

Náttúrufræðingurinn - 2002, Blaðsíða 34
Loftmynd frá Landmælingum íslands af Þjórsá og umhverfi Traustholtshólma sem er hér fyrir miðri mynd. Loftmyndin er tekin í ágúst 1978 en síðan hafa nokkrar breytingar orðið á umhverfi árinnar á þessum slóðum. í Ámessýslu: Egilsstaðir, Villingaholt, Efri-Gróf, Mjósund, Forsæti, Ferjunes, Efri- og Syðri-Sýriækur, Traustholt, Selpartur, Hólmasel, Arabær, Arabæjarhjáleiga, Krók- ur og Fljótshólar. Allt og sumt sem Jarðabók Áma Magnús- sonar og Páls Vídalín hefur að segja um selveiði í Þjórsá er bundið við tvær jarðir, Fljótshóla og Traustholt. Um Fljótshóla segir: „Selveiði hefur áður verið í Þjóssá, hefur ekki brúkast í manna minni, en áin hefur borið sand í nótlagnimar so menn halda nú þessa selveiði ekki gagnvæna þó iðkuð væri.“ (II bls. 4.) Um Traustholt segir: „Selveiðivon sæmileg og brúkast árlega, fylgir þessi selveiði Traustholtshólma, en ekki öðmm pörtum." (II bls. 8.) Þegar Jarðabókin er tekin saman fyrir Fljótshóla og Háf, 1708-1709, eru báðar jarðimar í eigu Skálholtsstóls. Þórður Þórðarson sem var ráðsmaður Skálholts- stóls 1712 bjó lengi í Háfi og dó þar 1747. 208
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.