Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2002, Blaðsíða 68

Náttúrufræðingurinn - 2002, Blaðsíða 68
3. mynd. Salteyðimörkin í Utah var einu sinni innhaf Ljósm. corbis.com. ■ EFNASAMSETNING SjÁVAR Selta sjávar er skilgreind sem grömm af uppleystu salti í hverju kílógrammi af sjó. Helstu jónir sjávar hafa styrkleika yfir einn milljónastahluta (ppm), þ.e. yfír0,001%c. Þær eru 11 talsins (2. tafla) (Butchero.fi. 1998). Snefilefni sjávar eru þau efni sem hafa styrkleika undir einum milljónastahluta. Dæmi um snefilefni eru mangan (Mn), gull (Au) og járn (Fe). Snefilefnin eru nauð- 2. tafla. Helstu jónir i' sjó. Helstu iónir ísjó Styrkur í %o (g/kg sjór) Cl' 18,980 Na+ 10,556 so4-2 2,649 Mg+2 1,272 Ca+2 0,400 K+ 0,380 HCO 0,140 Br 0,065 h3bo3 0,026 Sr+2 0,013 F 0,001 synleg fyrir lífverur sjávar, jafnvel þótt þau séu í litlu magni. Katjónir eins og Na+, K+, Ca+2, og Mg+2 eru að mestu leyti frjálsar jónir í sjó. Hins vegar eru anjónimar C03 2 og S04'2 bundnar að miklu leyti. í hafinu mynda snefilmálmar efnasam- bönd með anjónum eins ogOH'. Leysni margra gas- tegunda í hafinu stjórnast af sameindamassa þeirra. Því þyngri sem sameindin er, því betri verður leysni hennar í sjó. He með sam- eindamassa 4,003 hefur þannig minni leysanleika en Xe sem hefur sam- eindamassa 131,300. Leysni gastegunda eykst einnig við lægra hitastig. Þannig er meira gas í yfirborðsvatni sjávar við pólana en við miðbaug. Leysni gastegunda í hafinu er lýst með lögmáli Henrys.1 Af því lögmáli má sjá að þótt efni eins og koltvíoxíð safnist fyrir í andrúmsloftinu eykst leysni efnisins í sjó mjög hægt. Leysni efna við kjöraðstæður getur aldrei verið meiri en samkvæmt lögmáli Henrys. ■ HAFSTRAUMAR Vindknúnir hafstraumar eru í nokkur hundruð efstu metrum sjávar og eru aðallega láréttir straumar. Hafstraumarnir renna ekki alltaf í sömu stefnu og meðal- vindurinn blæs vegna núnings á milli vatnsmassa. Þannig getur sjórinn streymt næstum hornrétt á meðalvindstefnuna. Snúningur jarðar hefur einnig áhrif. Niðri í hafdjúpunum eru hins vegar 1 Lögmálið er eftirfarandi: P = K * c x h x þar sem Kh er fasti Henrys, P er þrýstingur efnisins í andrúmsloftinu og cx er styrkur uppleysts gass í hafinu. 242
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.