Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2002, Blaðsíða 75

Náttúrufræðingurinn - 2002, Blaðsíða 75
sér til endurkjörs, auk fráfarandi varamanns, Helga Guðmundssonar, en Þóra Elín Guðjónsdóttir gaf ekki kost á sér né Hólm- fríður Sigurðardóttir, fráfarandi varamaður. Þeirra í stað gáfu Guðrún Larsen og Guðrún Schmidt kost á sér til stjórnarkjörs og voru þessi öll kjörin án mótframboðs. Guðrún Schmidt var kjörin til eins árs í samræmi við téð bráðabirgðaákvæði. Sem skoðunarmenn reikninga gáfu kost á sér Tómas Einarsson og Kristinn Einarsson en til vara Arnór Þ. Sigfússon og voru þeir kjömir án mótframboðs. ■ ÖNNUR MÁL Fram vom lagðar tvær tillögur til ályktunar frá stjóm HÍN og mælti Hilmar J. Malmquist íyrir þeim. Engar fyrirspumir urðu um tillögumar og vom þær samþykktar einróma. Tillögumar em um Náttúmhús í Reykjavík og vöktun lífríkis Þingvallavatns og hljóða svo: 1) „Aðalfundur Hins íslenska náttúru- fræðifélags (HÍN), haldinn 26. febrúar 2000 í Reykjavík, ítrekar fyrri ályktanir aðalfunda HÍN frá 27. febrúar 1999,17. febniar 1996,11. febrúar 1995 og 29. febrúar 1992 um málefni Náttúruhúss í Reykjavík. HÍN harmar, hve tregt hefur gengið að koma þessu brýna máli heilu í höfn og hvetur hlutaðeigandi aðila til að gera gangskör að því að efna hið fyrsta á myndarlegan hátt til Náttúruhúss í Reykja- vík, sem hýsi náttúrugripasafn með nútíma- legri sýningaraðstöðu fyrir almenning.“ 2) Aðalfundur Hins íslenska náttúru- fræðifélags (HÍN), haldinn 26. febrúar2000 í Reykjavík, ítrekar fyrri ályktanir aðalfunda HÍN frá 27. febrúar 1999,28. febrúar 1998,1. mars 1997 og 17. febrúar 1996 um náttúru- farsrannsóknir á vatnasviði Þingvallavatns. Sér í lagi eru áréttaðar tillögur HIN um nauðsyn þess að koma á fót viðeigandi vöktun á lífríki Þingvallavatns.“ ■ FRÆÐSLUFUNDIR Fundir þessir voru haldnir samkvæmt áratugagamalli venju að kvöldi síðasta mánudags í vetrarmánuði hverjum, jafnan kl. 20:30, og vom í stofu 101 í Odda, Hug- vísindahúsi Háskóla Islands. Er Háskóla Islands þakkað fyrir afnot af fyrirlestrasal og hússtjórnendum í Odda fyrir aðstoð vegna fundanna. Fundirnir voru auglýstir í félags- bréfi HIN og í útvarpi og dagblöðum. Kann HIN fjölmiðlum þessum bestu þakkir fyrir þá liðsemd. Vegna mistaka fórst fyrir að aug- lýsa fund í nóvember og sóttu hann aðeins fjórir. Erindi það var því endurflutt í janúar 2000. Fyrirlesarar og erindi voru sem hér segir: 25. janúar: Guðmundur Omar Friðleifsson jarðfræðingur: Olíumyndun í setlögum við Island. Fundinn sóttu 35 manns. 22. febrúar: Heimir Þór Gíslason, kennari á Hornafirði: Um fjallagrös. Fundinn sótti 91 maður. 29. mars: Jórunn Harðardóttir jarðfræðing- ur og Aslaug Geirsdóttir jarðfræðingur: Rannsóknir á setlögum úr Hestvatni. Fundinn sóttu 48 manns. 26. apríl: Oddur Sigurðsson jarðfræðing- ur: Myndasýning: Dýrin og blómin smá. Leiðbeinendur voru Erling Ólafsson skor- dýrafræðingur og Guðmundur Halldórsson plöntumeindýrafræðingur. Fundinn sóttu 55 manns. 25. október: Gísli Már Gíslason vatnalíf- fræðingur: Elliðaárnar og lífríki þeirra. Fundinn sóttu 47 rnanns. Alls sóttu um 290 manns þessa fímm fundi og er það góð aðsókn. ■ fræðsluferðir og NÁMSKEIÐ Farin var aðeins ein ferð þessu sinni, langa ferðin á virkjunarslóðir norðan Vatnajökuls, sem farin var 21.-25. júlí. Þátt tóku um 100 manns. Leiðsegjendum er þakkað fyrir framlag þeirra, Guðmundi Jónassyni hf., forráðamönnum fyrir- tækisins og bílstjórum þess er þakkað fyrir einmuna lipurð og Ijúfmennsku og aðstandendum gisti- og áfangastaða er þakkað fyrir góðar móttökur og fyrir- greiðslu. 249
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.