Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2002, Blaðsíða 52

Náttúrufræðingurinn - 2002, Blaðsíða 52
1. tafla. Nokkrar langtímarannsóknir á fuglum. Viðfangsefni Árafjöldi * Heimild Fýll Fulmarus glacialis 47 Dunnet 1991 b Eyjaskrofa Puffinus tenuirostris 52 Bradleyo.fi. 1991 Hegrar Ardea spp. 29 Hafnerog Fasola 1997 Storkur Ciconia ciconia 57 Bairlein 1991 Flæmingi Phoenicopterus ruber 50 Johnson 1997 Snjógæs Anser caerulescens 23 CoochogCooke 1991 Lyngstelkur Tringa nebularia 26 Thompson og Thompson 1991 Lundi Fratercula arctica 16 Harris og Wanless 1991 Teista Ceppus grylle 25 Fredriksen og Ævar Petersen 1999 Fálki Falco rusticolus 18 Ólafur K. Nielsen 1999 Sparrhaukur Accipter nisus 16 Newton 1991 Turnugla Tyto alba 19 Taylor, I.R. 1991 Lyngrjúpa Lagopus lagopus 16 Moss og Watson 1991 Flotmeisa Parus major 52 Lack 1966, Perrins 1991 Skaði Aphelocoma coerulescens 20 Woolfenden og Fitzpatrick 1991 Mývatnsendur 23 Amþór Garðarsson og ÁmiEinarsson 1997 * Lengd rannsóknar miðast við útgáfu heimildar sem vitnað er til. eggjum og flestir svartfuglar einu eggi (Lack 1966, Perrins 1991)). Hugmyndin um að urptin hafi þróast fyrir tilstuðlan náttúruvals, sem leið til þess að hámarka fjölda lífvænlegra afkvæma, var sett fram af Lack á fyrstu áratugum meisurann- sóknarinnar. Síðan hafa fleiri þættir verið teknir inn, eins og áhrif fæðuframboðs á ástand kvenfugls fyrir varp, en ástand kvenfugls hefur áhrif á urptarstærð. Tíma- setning varps, í ljósi þess að fæðuframboð sé mest þegar ungar eru þurftafrekastir, hefur verið rannsökuð. Afkomu og stofn- þætti meisa í sambandi við fæðuframboð var aðeins hægt að skoða vegna þess að rannsókn á skordýrum á rannsókna- svæðinu var rekin samhliða meisurann- sóknunum. Rannsóknir eins og þessar, sem reknar eru samhliða eða lúta að fleiri en einum þætti vistkerfis, styrkja oftast hver aðra (Perrins 1991). Varpstofninn í Wytham er ekki stór (7-86 pör árlega) og því lítið af gögnum sem berst á hverju ári. Því batna gögnin mikið með tímanum og hægt verður að svara fleiri spurningum (Lack 1966). Rannsóknir. í þácu stofnverndar Stofnvernd er algeng ástæða fyrir viða- miklum rannsóknum. Hagsmunir koma þar iðulega við sögu; til dæmis er oft fylgst vel með stofnum veiðifugla (Owen og Black 1991). Oft njóta viðkvæmar tegundir og tegundir í hættu líka athygli. Stærð úrtaks og áhrif hennar á stofna sem eiga í vök að verjast er viðvarandi vandamál í slíkum rannsóknum því að lítið svigrúm gefst til tilrauna og fara verður mun gætilegar en þegar fengist er við algenga fugla (Pienkowski 1991). Rannsókn jafngömul fyrrnefndri meisu- rannsókn (frá 1947) hefur verið gerð á eyjaskrofu (Puffinus tenuirostris) á Fishereyju við Ástralíu (Bradley o.fl. 1991). Tegund þessi er langlíf eins og flestir pípunefir og verpur í milljónatali í þéttum byggðum við SA-Ástralíu. Fugl- arnir hafa löngum verið nýttir (kjöt, dúnn, lýsi) og enn eru teknir hátt í milljón ungar árlega. Hvati rannsóknanna voru áhyggjur yfirvalda á sínum tíma vegna mikillar nýtingar. Fishereyja var valin vegna þess að hún er aðeins 0,8 ha að 226
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.