Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2002, Blaðsíða 67

Náttúrufræðingurinn - 2002, Blaðsíða 67
2. mynd. Landslag heimshafanna. Úthafshryggirnir eru merktir með grœnum og gulum lit (Pinet 2000). ■ LAGSKIPTING SJÁVAR Eðlisþyngd sjávar ræðst bæði af saltinnihaldi og hitastigi. Mest er selta sjávar á um 20° norðlægrar breiddar og 20° suðlægrar breiddar í Atlantshafi og Kyrrahafi þar sem úrkoma er minni en uppgufun (Butcher o.fl. 1998). Atlantshaf er saltara en Kyrrahaf og minnst er seltan í norðanverðu Kyrrahafi. Flokka má vatnsmassa hafsins eftir hitastigi og eðlis- þyngd. Svokölluð hitastigs- og seltulínurit era þannig notuð til þess að skilgreina hafstrauma og rekja feril þeirra. Um þessar mundir stjómast hafstraumar fyrst og fremst af breytileika í hitastigi og staðvindum, en hugsanlegt er að fyrr í jarðsögunni hafi komið tímabil þegar hafstraumar stjómuðust fyrst og fremst af mismunandi seltu vatnsmassa. Yfirborðsselta á heimskautasvæðum sveiflast eftir árstíðum þar sem ís ýmist myndast eða bráðnar. Yfirborðsselta sjávar er einnig íninni þar sem stór fljót falla í sjó. Dærni urn þetta er að finna úti fyrir ósum Amasonfljótsins sem flytur árlega meira en 5 x 1012 rúmmetra af vatni út í Atlantshaf (Pinet 2000). Hins vegar getur selta djúpsjávar verið stöðug, eins og t.d. í Norður-Atlantshafi þar sem vatn á meira en 2 km dýpi hefur seltu í kringum 34,9%o. Þar eð þetta vatn kemst ekki í snertingu við veðrahvolf jarðar breytist selta þess mjög hægt. Seltubreytingar em mestar þar sem gamall saltur djúpsjór kemur upp á yfirborð, eins og við vesturströnd Suður- Ameríku. Lagskipting í heimshöfunum er þríþætt. Y firborðslagið nær ífá y fuborði að þeim skilum í hafinu þar sem hitastig er 10°C. Þykkt þess er að meðaltali um 100 m. Hitaskiptalagið er hins vegai- þar sem hitastigið lækkar úr 10°C niður í 4°C. Umfang þessa lags er um 18% af rúmmáli hafsins. Djúpsjór kallast síðan kalda svæðið neðan hitaskiptalagsins. Lítil lóðrétt blöndun á sér stað í hafinu og má ef til vill orða það svo að lagskiptingin sé furðu stöðug. Á heim- skautasvæðunum verður lagskiptingin þó óljósaii. I Norður-Atlantshafi er að finna saltasta vatn heimshafanna. Hafsvæðin í kringum Suðurskautslandið eru aftur á móti köldust og Norður-Kyn'ahaf hefur minnsta seltu. Af innhöfum em til mjög sölt höf eins og Dauðahafið og Saltisjór í Utah (sjá 3. rnynd). Þar er vatnið yfirmettað með tilliti til seltu, salt fellur út og saltlög myndast. 241
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.