Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2002, Blaðsíða 55

Náttúrufræðingurinn - 2002, Blaðsíða 55
2. tafla. Helstu kostir og gallar langtímarannsókna* Kostir við langtímarannsóknir Ókostir við langtímarannsóknir - Stofnþættir langlífra dýra skýrast betur og verða oft ekki skýrðir á annan hátt - Gagnasöfn stækka og verða tölfræðilega öflugri - Gagnast náttúruvernd sérstaklega vel því þær sýna stofn- og umhverfisbreytingar sem gerast á lengri tíma - Sýna hversu mikilvægir sjaldgæfir atburðir eru við stofnstærðarstjórnun - Gera kleift að nota lífverur smhverfisvísa - Vegna staðlaðra og æfðra vinnubragða minnkar vinnuframlag miðað við árangur - Krefjast stöðugleika til lengri tíma, m.a. fjármagns og vinnuframlags * Atriðin sem er að finna í töflunni eru dregin út úr texta greinarinnar. Hér er gerð tilraun til sundurliðunar en atriðin eru samtvinnuð. gjarnan tilraunum ef kostur er (t.d. Krebs 1991, Taylor 1991, Dunnet 1991 b, Pien- kowski 1991, Greenwoodo.fi. 1991,Mossog Watson 1991). ■ SAMANTEKT Til að prófa tilgátur og smíða kenningar í vistfræði eru langtímarannsóknir ómetan- legar (Lack 1966). Þær eru einu tækin sem við höfum sem geta sýnt áhrif sjaldgæfra atburða á stofna. Einnig gefast þær best við stofnrannsóknir á langlífum dýrum þar sem stofnferli gerast á löngum tíma. Langtíma- rannsóknir mynda þekkingargrunn sem gagnast á marga vegu. Sá grunnur nýtist í náttúruvernd og gerir kleift að nota vel þekktar tegundir sem mælikvarða á ástand vistkerfa. Langtímarannsóknir eru breyting- um undirorpnar og eftir því sem vitneskja eykst þróast aðferðir og tiltgátur batna. Framvinda langtímarannsókna er gjarnan háð því að einstakir rannsakendur helgi sig þeim, því stöðugleika er þörf. Traust fjármögnun er einnig nauðsynleg. Hér hefur stuttlega verið gerð grein fyrir gildi langtímarannsókna á fuglum. Ljóst er að þær skila mikilvægri vitneskju um náttúruna sem ekki fæst á annan hátt. Ýmislegt þarf þó að hafa í huga áður en farið er út í langtímarannsóknir og þörf er á góðum ytri aðstæðum til að hægt sé að halda slíkri rannsókn úti. ■ ÞAKKIR Arnþór Garðarsson gagnrýndi handrit að þessum pistli og kann ég honum bestu þakkir fyrir. Ólafur K. Nielsen gerði einnig gagnlegar athugasemdir. Þá er Árna Einars- syni þökkuð gagnleg umræða um langtímar- annsóknir. Anna María Gunnarsdóttir skoðaði málfar og er þakkað heilshugar. ■ HEIMILDASKRÁ Arnþór Garðarsson & Árni Einarsson 1997. Viðkoma og fjöldi nokkurra Mývatnsanda. Bliki 18. 1-13. Árni Einarsson 1994. Mývatn-Laxá Ramsar site: A case of integrated monitoring. I: Aubrecht, G., G. Dick & C. Prentice (ritstj.) 1994, Moni- toring of Ecological Change in Wetlands of Middle Europe. Proc. International Work- shop, Linz, Austria, 1993. Stapfia 31, Linz, Austria, and IWRB publication No. 30, 229
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.