Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2002, Blaðsíða 53

Náttúrufræðingurinn - 2002, Blaðsíða 53
stærð og 250 m frá næstu höfn. Gott að- gengi og einföld fram- kvæmd auðvelda lang- tímarannsóknir mikið. Annar þáttur sem auð- veldar rannsóknina er samhæfður og lítt breytilegur varptími tegundarinnar, sem veldur því að vinnu- framlagið er minna en ella. Ungfuglar af þessari tegund verpa í fyrsta skipti þegar þeir eru 4-15 ára gamlir. Þegar um langlífar teg- undir eins og þessa er að ræða er bráðnauð- synlegt að rannsókn standi lengi til að varpa ljósi á ýmsa stofnþætti. Til dæmis er dánartíðni varpfugla mest í elstu aldursflokkunum. Um það höfðu engar vís- bendingar fengist að 20 árum liðnum. Varptíma- bilið 1988-1989 (varp- tíminn á þessu svæði nær yfir áramót) komust aðeins tveir ungar á legg úr allri byggðinni. Líklegasta ástæðan er svelti vegna breyttra hafstrauma sem höfðu í för með sér breytingu á dreifingu ljósátu, sem er algengasta fæða skrof- unnar. Stöku sinnum hefur stórlega dregið úr varpárangri vegna þess að ungar drukkna í holum í kjölfar stórrigninga. Til að hægt sé að meta áhrif sjaldgæfra atburða eins og þessara á stofna er nauðsynlegt að fylgjast með þeim í langan tíma (Bradley o.fl. 1991, O’Connor 1991). Erfitt virðist vera að meta hvort veiðar innfæddra hafi skaðleg áhrif á stofninn. Skrofudauði í reknetum utan varptíma á öðrum hafsvæðum virðist jafnvel vega þyngra en ungadrápið (Bradley o.fl. 1991). 2. mynd. Rannsóknir á teistu, Ceppus grylle, hafa veríð stundaðar á Breiðafirði í rúman aldarfjórðung (Fredriksen og Ævar Petersen 1999). Ljósm. Jóhann Oli Hilmarsson, júlí 1997. ■ UPPBYGGING OG TÍMAÞRÓUN LANGTÍMA- RANNSÓKNA Því lengur sem rannsókn varir og þekking á viðfangsefninu eykst þeim mun auðveldara er að spyrja afmarkaðra spurninga og þróa aðferðafræði. Allnokkur góð dæmi eru til um fuglarannsóknir sem byrjuðu smátt en hafa síðan undið upp á sig. Árið 1950 hófst á Eynhallow (Eynni helgu) í Orkneyjum rannsókn á fýl (Ful- marus glacialis) sent staðið hefur allar götur síðan (Dunnet 1991 b). í fyrstu var ætlunin að prófa tilgátur sem uppi voru um að fýlar yrpu ekki árlega og sjá hversu gamlir 227
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.