Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 33

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 33
í seinni hluta desember (sjá 3. mynd). Vera má, að þessi dreifing og árstíða- bundna afmörkun á fengitímanum sé mótuö af náttúruvali innan íslenska fjárkynsins síðan um landnám, en áður í norrænu fé um aldir, og því arfbundin að verulegu leyti. Þannig má leiða að því getum, að lömb fædd á tímabilinu frá hausti og yfir vetrarmánuðina við náttúrleg skilyrði (útigangur) hér á landi og í öðrum norðlægum löndum, hafi vart átt lífs von vegna kulda, vos- búðar og næringarskorts. Þess munu jafnvel dæmi, að bændur hafi lógað strax lömbum, sem fæddust á óvenju- legum árstíma, t. d. snemma hausts eða síðla vetrar. Aftur á móti má ætla, að lömb fædd í gróandanum og allt fram yfir sumarlok, þ. e. a. s. getin á tímabil- inu frá seinni hluta nóvember og fram í maí, hafi haft lífvænleg uppvaxtarskil- yrði og þau því valist sjálfkrafa, að mestu leyti, til viðhalds stofninum. Hér er þó aðeins um tilgátur að ræða, settar fram í ljósi þeirra niðurstaðna, sem greint hefur verið frá. Frekari rannsókna er þörf, sem m. a. fælu í sér samanburö við kynstarfsemi annarra dýrategunda í landinu með árstíðabundinn fengitíma. Hvað annað búfé varðar virðist nær- tækast að kanna kynstarfsemi hrossa með hliðsjón af framangreindri tilgátu um áhrif náttúruúrvals á mótun hins eðlislæga fengitima. ÞAKKARORÐ Höfundur þakkar Vísindasjóði Is- lands þann styrk, sem hann hlaut sum- arið 1978, vegna hluta framangreindra rannsókna. HEIMILDIR Aðalsteinsson, Stefán. 1975. Depressed fertility in Icelandic sheep caused by a single colour gene. Ann. Génét. Sél. anim. 7 (4), 445—447. — 1979. Frequency of colour genes in Ice- landic sheep. Fjölrit erindis flutt i Erfða- fræðideild ráðstefnu Búfjárræktarsam- bands Evrópu (EAAP) í Harrogate, Englandi, 23. — 26. júli 1979. Dýrmundsson, Ölafur R. 1972. Studies on the attainment of puberty and reproductive performance in Clun Forest ewe and ram lambs. Doktorsrit (Ph.D.), University of Wales (Aberystwyth) U.K., 314 bls. — 1973a. Puberty and early reproductive performance in sheep. 1. Ewe lambs. Anim. Breed. Abstr. 41 (6), 273 — 289. — 1973b. Puberty and early reproductive períormance in sheep. II. Ram lambs. Anim. Breed. Abstr. 41 (9), 419—430. — 1976. Breeding frorn ewe lambs — a common practice in Iceland. Rann- sóknast. Neðri-As, Hveragerði. Skýrsla nr. 24, 12bls. — 1977. Synchronization of oestrus in Ice- land ewes with special reference to fixed-time artificial insemination. Acta Agric. scand. 27 (3), 250—252. — 1978a. Studies on thc breeding season of Icelandic ewes and ewe lambs. J. agric. Sci., Camb: 90, 275—281. - 1978b. A note on sexual development of Icelandic rams. Anim. Prod. 26 (3), 335—338. — og Sveinn Hallgrímsson. 1978. Reproduc- tive efficiency of Iceland sheep. Livest. Prod. Sci. 5,231 — 234. Hafez, E. S. E. 1952. Studies on the breeding season and reproduction of the ewe. J. agric. Sci., Camb. 42, 189—265. Hammond, J. Jr. 1944. On thc breeding season in the sheep. J. agric. Sci., Camb 34, 97-105. Hjarlarson, Aðalsteinn. 1973. Móhyrna. Sunnudagsblaö Tímans 12. árg., 16. tbl., 28. apríl 1973, 370—371. Lees, J. L. 1971. Some aspects of reproduc- tive efficiency in sheep. Vet. Rec. 88 (4), 86-95. 287
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.