Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 39

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 39
Þorleifsdóttir á Lindarbakka við Jórvík ntér fundarstað asparinnar og gaf ýmsar upplýsingar, en hún hefur fylgst með öspinni frá því hún fannst. Ospin vex í hlíð, sem snýr móti vestri og skagar inn i dalinn. Hlíðin er víðast grýtt, vaxin lágu birkikjarri og lyngi. Spöl austur frá Lindarbakka vex öspin í brekku við læk, þar sem heitir Hólalág. Þarna er öspin jarðlæg að mestu og vex innan um lágt birkikjarr, gulvíði, loðvíði, lyngtegund- ir, blágresi, hrútaberjalyng og reyrgresi. Skafl leggur í brekkurnar á vetrum. Eg sá allmargar aspir þarna og var sú hæsta 50 sm. Miklu meira vex af öspinni neðar og utar, í Hamarshlíð, skammt ofan við þjóðveginn, rétt hjá landamerkjum Ásunnarstaða. Sjást þar asparrunnar í lyngbrekkum og giljunt, t. d. í Gunn- arsgili. Þarna í hlíðinni vaxa auðsjáan- lega aspir hundruðum saman á allstóru svæði. Margir ársprotar voru 25 — 30 sm og nokkrir allt að 40 sm; eru hæstu runnarnir rúmur metri á hæð og feysknir asparlurkar sjást hér og hvar. Asparlaufin voru ntjög misstór, hin stærstu 7 sm breið og 8 sm löng, allntörg 6X7 og 6'/2X7 sm. Mörg hjartalaga, en 2. mynd. Blæösp úr Egils- staðaskógi á Héraði. (Ljósm. Sig. Blöndal). 293
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.