Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 23

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 23
3 t) j, _2 T3 X) 1/1 o 2. - ^ o *o •o 'O > 12. mynd. Veðurathuganir frá Kjörvogi í snjóflóðahrinunni á Vestfjörðum og Mið-Norð- urlandi i lok mars 1953. 9. Snjóflóðin á Neskaupstað 20. desember 1974: Hinn 9. des. brá til hvassrar norð- lægrar áttar, sem hélst óslitið fram um 20. des. með talsverðu frosti og mikilli fannkomu ofan á harðfenni til fjalla. Flóð tóku að falla tveimur dögum fyrir flóðin á Neskaupstað; 18. des. féll flóð á Selstöðum í Seyðisfirði og 19. des. sunn- an við Oddsskarð og ofan byggðar i Nes- kaupstað. (Hjörleifur Guttormsson, 1975). Nokkur dæmi um krapahlaup eða mjög vot hlaup: 1. Krapahlaup úr Bjólfinum við Seyðisfjörð 13. janúar 1882: Hlaðið hafði niður snjó skömmu eftir áramót, en svo skall á asa- hláka. SA ofsaveður og stórrigning. 2. Krapahlaup úr Bjólfinum 31. janúar 1894: Hinn 31. jan. gerði rigningu eftir að snjóað hafði i marga daga og mikill snjór var kominn í fjöll. 3. Krapahlaup á Austurlandi siðari hluta fcbrúar 1904 (m. a. á Seyðisfirði, Reyð- arfirði og Eskifirði): Mikinn snjó hafði gert á þorranum, en síðan gerði mjög öra hláku hinn 21. febr. og næstu daga. 4. Páskahlaupin á Mið-Norðurlandi 1919 (Páskadagur var 20. apríl): Kyngt hafði niður snjó í logni ofan á harðfenni og svo gerði ákafa sunnanhiáku með mikilli rigningu um páskana. 5. Flóð á Siglufirði 23. nóv. 1938: Geysi- mikla snjókomu gerði á Siglufirði um 20. nóv. og varaði í nokkra daga, en 23. nóv. tók að rigna og flóð skullu yfir. '277
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.