Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 37

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 37
I. mynd. Blæösp frá Garði í Fnjóskadal 1914. (Úr ritgerð Stef- áns Stefánssonar). Með birkiskógunum liafa aspirnar horfið af þessu landi, og þessir kyrkingslegu aukvisar hafa einir tórt öldum saman í Fnjóskadalnum skógsæla, sem lengst og best hefur geymt blómlegar skógleifar allra norðlenskra dala ritar Stefán og ræðir síðan um öspina í Noregi, einkum norðan til, en þar vex hún langt norður fyrir fsland (norður um 70° n. br.) og myndar jafnvel væna asparlundi. Stefán telur öspina stór- merkan borgara í gróðurríki landsins; vill láta vernda hana og gera tilraunir með ræktun hennar á hentugum stöð- um. í Altenfirði i Noregi á 70° n. br. segist grasafræðingurinn Schúbeler hafa mælt aspartré allt að 19 m há, og með nærri faðmgildum bol í axlarhæð. ÖSPFINNST I FÁSKRÚÐSFIRÐI Nú leið og beið til sumarsins 1948, en þá athugaði ég gróður á norðurströnd Fáskrúðsfjarðar og inn af botni fjarðar- ins. Á Gestsstöðum er hnéhátt til metrahátt kjarr í hlíðum. Þar fann son- ur bóndans, Sigmundur Eiríksson, „kynlega kvisti“ fjórum árum áður. Minntist liann þessa nú og vísaði mér á staðinn. Reyndist þetta vera blæösp (Populus tremulá). Sá ég þarna 30—40 plöntur, lágar og hálfjarðlægar. Hin 291 I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.