Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 16

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 16
8. mynd. Dæmi um val gönguleiða. Örin sýnir staðinn, þar sem flóð féll á skíðamann. Til vinstri er teiknuð öruee erönguleið. (Frá M. Schild 1972). anir skulu vera nákvæmar og helst ætti að nota sérstök eyðublöð. Til- greina ber nákvæmlega legu hættusvæða. Sveitin dregur aðvar- anir til baka þegar hætta er liðin hjá. Þótt aðvörunarsveit sé falið þetta hlutverk ætti að leggja ríka áherslu á að hver og einn verður að fylgjast með snjóflóðahættu eftir bestu getu. b) Brottflutningssveitir. Þegar aðvörun hefur verið gefin um að hætta hafi náð vissu stigi er gripið til þess að loka vegum og flytja fólk burt af hættusvæðum. Sérstök sveit fylgir fram skipunum frá stjórnstöð um brottflutning fólks og er henni fenginn nákvæmur listi yfir allt fólk, sem flytja á, og upplýsingar um hvar því skuli komið fyrir með- an hættuástand er. c) Svæða- og vegaeftirlit. Sérstök sveit lokar vegum og byggðum svæðum, sem hafa verið rýmd, og hefur eft- irlit með því að fólk fari ekki inn á svæðin. Ef flóð fellur og slys hlýst af 270
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.