Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 66

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 66
jarðveg og vöðlað honum upp. Enn fremur að hraun geti troðið sér undir hindrun úr jarðvegi og gjalli og lyft henni. Þessi atriði voru höfð i huga, þegar stungið var upp á því í viðbætinum að rétt væri að líta á aðra möguleika en þann eina sem JJ (1978) velur þegar hann túlkar snið sitt við Ytri-Dalbæ. Rétt er að itreka að það er vegna legu þessa sniðs rétt í hraunjaðrinum að niður- staða JJ um aldur Landbrotshraunsins er véfengjanleg. Ef gróðurleifarnar, sem JJ lét aldursákvarða, hefðu verið úr jarðvegssniði langt inni á Landbrotshrauni, fjarri raskinu við hraunjaðarinn, væri niðurstaða hans hins vegar óhrekjanleg. Guörún Larsen. HEIMILDIR Einarsson, Þorleifur, 1974. Gosið á Heimaey. Heimskringla, Rvik. Jónsson, Jón, 1978. Eldstöðvar og hraun í Skaftafellsþingi. Náttúrufr. 48, 196— 230. Larsen, Guðrún, 1979. Um aidur Eldgjár- hrauna. Náttúrufr. 49, 1 — 26. Safn til sögu íslands IV. Hið ísl. bók- menntafélag, Kbh-Rvík 1907—15. Steingrimsson, Jón, 1973. Ævisagan og önnur rit. Helgafell, Rvík. SUMMARY The soil section at Dalbær, from which Jónson’s (1975, 1978) C14 samples are collected, lies at the northern edge of the Landbrot lava in an area where the soil has been disturbed and displaced by the lava flow itself. Tephra layers in the soil inside the lava field (Larsen 1979) are therefore considerd more reliable indicators of the age of the Landbrot lava. Guðrún Larsen Nordic Volcanological Institute University of Iceland, Reykjavik. 320
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.