Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 49

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 49
að röð byggingareininganna, kirnanna eða amínósýranna, er mismunandi allt eftir því hver sameindategundin er. En livert er hlutverk þessara löngu sameindakeðja? Hvíturnar eru flestar notaðar sem hvatar, en sumar sem byggingarefni; enn aðrar gegna sérstökum stjórnunar- lilutverkum. I gerilfrumunni þurfa lík- lega að fara frarn 2000—3000 efnahvörf. Því sem næst öll þeirra eru hvötuð af lífhvötum (ensímum). Allir eru lífhvat- arnir hvítur. Sérhæfni þeirra er geysi- mikil. Hver þeirra hvatar yfirleitt aðeins eina tegund efnahvarfs. Þess vegna þarf fruman á þúsundum hvitutegunda að halda. Sérhæfni hvítu ræðst af amínó- sýruröð hennar, enda einkennist sérhver hvítutegund af ákveðinni amínósýru- röð. Kjarnsýrurnar gegna tvíþættu hlut- verki: Þær stjórna smíði hvítusameinda í frumunni og miðla jafnframt boðum um gerð þeirra frá einni kynslóð til annarrar. Eiginleikar frumunnar mót- ast síðan að mestu af hvítusameindum hennar. Þannig ráða kjarnsýrurnar erfðum og eðli tegundarinnar. Þetta skal nú skýrt nánar: I gerilfrumunni er ein geysilöng, tvöföld DKS sameind sem er erfðaefni frumunnar. Þessi sameind skiptist í nokkur þúsund starfseiningar, svonefnd gen. Flest gen bera boð um gerð hvítusameinda. Hvert slíkt gen ræður gerð einnar amínósýrukeðju, en hvítusameindir eru gerðar úr einni, tveimur eða fáeinum slíkum keðjum. Þegar gen starfar er gert af því afrit (3. mynd). Efni afritsins er kjarnsýran RKS. Þetta afrit er síðan notað sem 3. mynd. Túlkun erfðaboöa. Boðin eru fólgin i röð kirnanna (núkleótíðanna) A, T, G og C í tvöfaldri DKS sameind. Þættir DKS samcindarinnar eru bundnir hvor öðrum með veikum efnatengjum þannig að A tengist ævinlega T, en G tengist C. Þættirnir mótsvara því hvor öðrum kirni fyrir kirni. Túlkun erfðaboða (starfsemi gena) fer þannig fram að sérstakur lifhvati myndar afrit af öðrum DKS þætti gens. Þetta afrit er gert úr kjarnsýrunni RKS sem likist mjög DKS. RKS sameindin (mRKS) er síðan notuð sem mót við röðun aminósýra í peptíökeðju. Hver jrrjú kirni í RKS samsvara þá einni amínósýru (gly, arg o.s.frv.) i peptið- keðju. Myndun peptiðkeðja fer fram á ribósómum i umfrymi frumu. CCTGCGTTT CTA GGACGCAAAGAT Umritun 'gga'cgc'aaa'gau' þýóing DKS m R K S ----gly-arg -lys -asp-------Hvíta 303
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.