Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 9

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 9
6. mynd. Þversnið af snjóalögum og fjallshlíðum, sem varpa ljósi á mismunandi spennu í snjóþekju. Örvarnar benda á líkleg upptök flóða. MAT Á YFIRVOFANDI SNJÓFLÓÐAHÆTTU Flest snjóflóð verða vegna þess að skyndilegar breytingar verða í styrk snjóþekju eða spennum, sem á hana verka. Þótt spenna vaxi í snjóþekju cr ekki víst að hún bresti. Snjóþekja getur þolað mikið álag ef því er beitt hægt, því að hún getur formbreyst og lagað sig að átaki. Sé átaki hins vegar beitt snöggt er snjór stökkur. Einkum er brotþol þurrs snjós lítið. Við mat á snjóflóðahættu er því mikilvægt að fylgjast með því, hve hratt breytingarnar verða í styrk og spennu í snjóþekjunni. Snögg aukning spennu í snjóþekju Skyndileg aukning í spennu getur 263
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.