Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1980, Side 9

Náttúrufræðingurinn - 1980, Side 9
6. mynd. Þversnið af snjóalögum og fjallshlíðum, sem varpa ljósi á mismunandi spennu í snjóþekju. Örvarnar benda á líkleg upptök flóða. MAT Á YFIRVOFANDI SNJÓFLÓÐAHÆTTU Flest snjóflóð verða vegna þess að skyndilegar breytingar verða í styrk snjóþekju eða spennum, sem á hana verka. Þótt spenna vaxi í snjóþekju cr ekki víst að hún bresti. Snjóþekja getur þolað mikið álag ef því er beitt hægt, því að hún getur formbreyst og lagað sig að átaki. Sé átaki hins vegar beitt snöggt er snjór stökkur. Einkum er brotþol þurrs snjós lítið. Við mat á snjóflóðahættu er því mikilvægt að fylgjast með því, hve hratt breytingarnar verða í styrk og spennu í snjóþekjunni. Snögg aukning spennu í snjóþekju Skyndileg aukning í spennu getur 263

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.