Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 63

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 63
Hraunhóll úr Landbrots- hrauni kominn á kaf í jarðveg. Rofið hjá Ytri Dalbæ. og gengur um leið framhjá 4 aldursákvörð- unum. Teljist þetta að vera vísindaleg vinnubrögð hlýt ég að játa að ég hef hrapa- lega misskilið það hugtak. Víðs vegar um Landbrot má finna jarð- vegslög þar sem aðeins eitt öskulag er að finna, það frá Kötlugosinu 1918. Hvað mundi það sanna að dómi G.L.? Land- brotshólar hafa aldrei náð að þekjast sam- felldu jarðvegslagi. Þar grær seint sem allt vatn hripar niður í gjallkennt hraun. A mörgum hólanna hefur enn ckki náð að myndast jarðvegur. Það er því einmitt hin „staðbundna“ jarðvegsþykkt, sem sýnir og sannar aldur hraunsins. Á meðan Skaftá kvíslaðist um Landbrot bar hún sand og leir í hraunið og þétti það smámsaman. Þegar rennsli var lítið haust og vetur fauk sandur og leir úr þurrum far- vegum ogmyndaði foksandslög þau, sem eru svo áberandi. Við slíkar aðstæður hljóta öskulög að verða óregluleg og torkennileg og þarf ekki jarðvegshreyfingar til. Nokkurn „rauðseyddan" jarðveg hef ég ekki séð i rofinu hjá Dalbæ en hins vegar rautt gjall, sem orðið hefur fyrir eðlilegri veðrun áður en það huldist jarðvegi. Malar- lagið í jarðvegssniðinu er rautt af venju- legum mýrarauða. Þar er heldur ekki um „linsur" að ræða heldur meira eða minna samfellt malarlag, sem nær langleiðina vestur að Dalbæjarstapa. Ef leita skal jarðlaga, sem segja eitthvað um aldur hraunsins, þá hlýtur að teljast vænlegast að leita óhreyfðra jarðlaga. Það vekur þvi nokkra furðu þegar G.L. segir sig hafa skoðað bakkann „alls staðar þar sem sást eitthvert jarðrask“. Hvers vegna einmitt þar? 1 margnefndu rofi má sjá kletta og gjall- hóla, sem komnir eru í kaf í jarðveg og ná sumir nærri jtvi upp i gegnum jarðvegslögin (1. mynd). Engin rök eru fyrir þvi að annað hraun en Landbrotshraunið sé þarna. Borun gegnum hraunið vestur af Hæðargarði þar sem nú er vatnsból byggðarinnar að Kirkju- bæjarklaustri bendir ekki til að svo sé. Sandur og möl og stykki af kísilgúr sem finna má innan um gjallið i hólunum á rætur að rekja til þess undirlags, sem hraunið rann yfir. Að jarðvegi hafi verið „rúllað upp“ er alger mistúlkun á því fyrirbæri, sem ég hef drepið á í grein minni. Þvi mundi það hafa skeð aðeins á þessum litla bletti? Jarðvegs- stykkið, sem þarna var inni i malarlaginu var aðflutt af vatninu sem mölina bar, og var aðeins lítil torfa, sem nú er með öllu horfin. Guðrún Larsen ritar að lokum viðbæti við grein sína (bls. 24) og má með sanni segja að þar komi rúsinan í pylsuendanum. G.L. virðist ætla að ég hafi ekki skoðað annan stað í rofinu hjá Dalbæ en þann jrar sem sniðið er tekið. Það hefði nú verið fyrirhafnarlítið að verða sér úti um upplýsingar varðandi það atriði áður en grein þessi var sett saman þvi ég kannast ekki við að ég neiti neinum um upplýsingar þar, sem ég einhverjar hef. Ég þarf ekki að spyrja til vegar á jressum 317
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.