Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 57

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 57
St DKS 1 , 1 trPE i i trpD , i trpC trpB , i trpA , M — ' — 1 1 1 L- 1 ' Umritun mRKS Stjórn- hvíta trýptofan 1 i :.• D i i i •*.* »v C B A Hvíta 9. mynd. Stjórn á starfi trýptófangena í gcrlinum E. coli. Genin fimm, IrpA-lrfiE, eru öll undir sameiginlegri stjórn og eru umrituð yfir i RKS sem ein heild i stefnu frá IrpA til trpE. Nálægt upphafi mRKS sameindarinnar er tengistaður, R, fyrir ríbósóm og jrar hefja þau þýðingu á RKS-boðunum. Myndaðareru fimm peptiðkeðjur, lífhvatarnir A-E. Þeir sjá um þau efnahvörf sem þarf til að umbreyta korismínsýru í tryptófan. Ákveðin stjórnhvita, sem stöðugt er framleidd i frumunum, getur tengst svonefndu stillisvæði, St., við upphaf gena- raðarinnar og með þvi komið i veg fyrir að /r/;-genin séu umrituð yfir i mRKS. Þar sem mRKS sameindir eru skammlifar tekur þá einnig fljótlega fyrir myndun lifhvatanna A-E. Trýptófan verkar sem stýrill á stjórnhvítuna og örvar hana til jtess að bindast stillisvæðinu. Sé litið um trýptófan i frumunum starfa Irp-genin viðstöðulaust; sé mikið um trýptófan er starfscmi þeirra heft. Stýrilnæmar hvítur gegna líka miklu hlutverki við stjórn á genastarfi, a.m.k. í gerilfrumum. Slíkar hvítur geta bundist sérstökum DKS svæðum, svonefndum stillisvæðum (operators) við upphaf gens eða genaraðar og ýmist hindrað eða örvað hlutaðeigandi gen til starfs. Tjáning gens getur verið á valdi slíkrar stjórnhvítu, sem aftur á móti lætur að stjórn litillar stýrilsameindar. Tökum dæmi: Amínósýran trýptófan er lífs- nauðsynleg fyrir allar frumur. Hún er ein af byggingareiningum hvítusam- einda. Frumur gerilsins E. coli geta hvort heldur sem er búið jressa amínósýru til sjálfar eða aflað sér hennar senr nær- ingarefnis úr umhverfi sínu. Þegar slíkar frumur eru settar í æti jrar sem mikið er unr jressa amínósýru verkar hún senr stýrilsameind á ákveðna stjórnhvítu og virkjar hana lil Jress að tengjast ákveðnu stillisvæði og hindra starfsemi ákveð- inna gena (9. mynd). Stjórnhvítan kemur i veg fyrir að RKS afrit myndist af genunum. Þetta eru alls fimm gen, og jrau ráða einmitt myndun jjeirra fimm lífhvata sem fruman jrarfnast sérstak- lega til jjess að geta búið jressa amínó- sýru til. Hindrunin hefur þær afleiðing- ar að smíð jressara fimm lífhvata stööv- ast að mestu og jjað dregur mjög úr trýptófanframleiðslu frumunnar. Þess í stað notfærir hún sér trýptófan ætisins. Þegar það er á þrotum léttir hindrun- inni af genunum fimm, þau taka til starfa á nýjan leik og gerillinn myndar sjálfur allt [)að trýptófan sem hann jnarfnast. Þannig getur fruman hagað framleiðslustörfum sínum eftir aðstæð- um, lagt niður smið á efnurn eða efna- kerfum sem hún getur fengið á annan hátt eða verið án í svipinn, og hafið hana aftur þegar þörf krefur. Það er einkar athyglisvert aö stýril- sameindir tcngjast hvitum ævinlega með veikum efnatengjum. Bæði teng- ingar [jeirra við hvíturnar og allar breytingar sem þær valda á þrívíðri gerð Öll
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.