Náttúrufræðingurinn - 1980, Side 66
jarðveg og vöðlað honum upp. Enn fremur
að hraun geti troðið sér undir hindrun úr
jarðvegi og gjalli og lyft henni. Þessi atriði
voru höfð i huga, þegar stungið var upp á því
í viðbætinum að rétt væri að líta á aðra
möguleika en þann eina sem JJ (1978) velur
þegar hann túlkar snið sitt við Ytri-Dalbæ.
Rétt er að itreka að það er vegna legu
þessa sniðs rétt í hraunjaðrinum að niður-
staða JJ um aldur Landbrotshraunsins er
véfengjanleg. Ef gróðurleifarnar, sem JJ lét
aldursákvarða, hefðu verið úr jarðvegssniði
langt inni á Landbrotshrauni, fjarri raskinu
við hraunjaðarinn, væri niðurstaða hans
hins vegar óhrekjanleg.
Guörún Larsen.
HEIMILDIR
Einarsson, Þorleifur, 1974. Gosið á
Heimaey. Heimskringla, Rvik.
Jónsson, Jón, 1978. Eldstöðvar og hraun í
Skaftafellsþingi. Náttúrufr. 48, 196—
230.
Larsen, Guðrún, 1979. Um aidur Eldgjár-
hrauna. Náttúrufr. 49, 1 — 26.
Safn til sögu íslands IV. Hið ísl. bók-
menntafélag, Kbh-Rvík 1907—15.
Steingrimsson, Jón, 1973. Ævisagan og
önnur rit. Helgafell, Rvík.
SUMMARY
The soil section at Dalbær, from which
Jónson’s (1975, 1978) C14 samples are
collected, lies at the northern edge of the
Landbrot lava in an area where the soil has
been disturbed and displaced by the lava flow
itself. Tephra layers in the soil inside the lava
field (Larsen 1979) are therefore considerd
more reliable indicators of the age of the
Landbrot lava.
Guðrún Larsen
Nordic Volcanological Institute
University of Iceland, Reykjavik.
320