Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1980, Side 16

Náttúrufræðingurinn - 1980, Side 16
8. mynd. Dæmi um val gönguleiða. Örin sýnir staðinn, þar sem flóð féll á skíðamann. Til vinstri er teiknuð öruee erönguleið. (Frá M. Schild 1972). anir skulu vera nákvæmar og helst ætti að nota sérstök eyðublöð. Til- greina ber nákvæmlega legu hættusvæða. Sveitin dregur aðvar- anir til baka þegar hætta er liðin hjá. Þótt aðvörunarsveit sé falið þetta hlutverk ætti að leggja ríka áherslu á að hver og einn verður að fylgjast með snjóflóðahættu eftir bestu getu. b) Brottflutningssveitir. Þegar aðvörun hefur verið gefin um að hætta hafi náð vissu stigi er gripið til þess að loka vegum og flytja fólk burt af hættusvæðum. Sérstök sveit fylgir fram skipunum frá stjórnstöð um brottflutning fólks og er henni fenginn nákvæmur listi yfir allt fólk, sem flytja á, og upplýsingar um hvar því skuli komið fyrir með- an hættuástand er. c) Svæða- og vegaeftirlit. Sérstök sveit lokar vegum og byggðum svæðum, sem hafa verið rýmd, og hefur eft- irlit með því að fólk fari ekki inn á svæðin. Ef flóð fellur og slys hlýst af 270

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.