Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1985, Síða 10

Náttúrufræðingurinn - 1985, Síða 10
7. mynd. Hjálparfoss í Fossá, sem hefur grafið sig inn í Þjórsárdalshraun. Skeljafell er í baksýn og líparít hryggur í því sést sem ljós blettur. - Tlie waterfall Hjálp in the Fossá river. The river is cutting through the Þjórsárdalur lava. Note Mt. Skeljafeli in the hackground witli its rhyolitic ridge (lighter shade). (Ljósm Jphoto: Ágúst Guðmundsson júlí 1981) fellsstöðvar. Sámsstaðamúlamyndunin liggur að því er best verður séð inn undir Skeljafell austanvert, um fyrr- nefndan dal, sem virðist hafa legið þar sem Sámsstaðamúli er nú (8. ntynd). Þegar norðar dregur með austur- hlíðum Stangarfjalls, unt Hólaskóga og inn með Rauðá er basalt Sáms- staðamúlamyndunar orðið að 2-3 þykkum hraunlögum, sem hafa all- breytilega ásýnd, svo sent við Rauðá. Þaðan má rekja hraunlögin inn undir Sandafell þar sem þau hafa runnið milli gamalla móbergshryggja og verða því slitrótt. Aftur koma þessi hraunlög fram við lokuvirki Sultar- tangastíflunnar austan í Sandafelli og í Fitjaskógum. Einnig ganga hraunlögin austur í gegnunr Búðarháls og upp með vesturbakka Köldukvíslar gegnt Þóristungum. Segulstefna Sámsstaða- múlamyndunar er öfug og aldur henn- ar er að öllum líkindum rúmlega 1 milljón ár. SA Sandafellsmyndun. í neðri hluta Sandafellsmyndunar eru aðallega set- lög, en efri hlutinn er úr hraunlögum. Setlögin hafa lagst yfir óslétt yfirborð líparíts Reykholtsmyndunar og einnig yfir Sámsstaðamúlamyndun. Setlögin eru einkum sandsteinn, völuberg og jökulberg, en auk þess tilheyrir henni 104
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.