Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1985, Síða 11

Náttúrufræðingurinn - 1985, Síða 11
8. mynd. Búrfellsvirkjun og Sámsstaðamúli. - IView of tlie Hydro Power Slation at Mt. Búrfell. (Ljósm.Iphoto'. Ágúst Guðmundsson júní 1980) móberg af ýmsum gerðum, svo sem túff, túffbreksía og þursaberg. Jökul- berg er mjög víðáttumikið og má rekja það nær samfellt frá fossinum Dynk í Þjórsá og suður í hlíðar Stangarfjalls. Svo er að sjá sem setlög þessi hafi sest til í allmiklu roflandslagi, sem virðist fyigja dalamyndun með NA-SV stefnu og liggur einn „dalurinn" um Sandafell og e. t. v. ntilli Sámsstaða- klifs og Búrfells ofan við aðrennslis- göng Búrfellsvirkjunar. Nokkur óli- vínbasaltlög eru í þessu óreglulega landslagi og eru þau víðast smástuðlað kubbaberg, sem bendir til að þau hafi runnið eftir fornum árfarvegum og konrist í snertingu við vatn er þau runnu. Upphleðsla jarðlaga í Fossárdal breytist talsvert ofan setlaganna. Áhrifa megineldstöðvarinnar gætir ekki ofan þeirra og einnig breytist halli jarðlaganna. Neðan við setlögin er jarðlagahalli nokkuð óreglulegur, en þó oftast norðaustlægur. Ofan setlag- anna er hallinn hins vegar 1—2° til suðausturs. Hraunlög í efri hluta Sandafellsmyndunar eru rétt segul- rnögnuð og er talið að þau séu frá segulvikinu Jaramilló, eða unr einnar milljón ára gömul. Þessi rétt segul- mögnuðu hraunlög finnast víðast hvar á vestan- og norðanverðu kortlagða svæðinu, allt frá Búrfelli að Búðar- hálsi. í suðvestur hlutanum virðast þau hafa runniö eftir farvegum, en 105
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.