Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1985, Qupperneq 22

Náttúrufræðingurinn - 1985, Qupperneq 22
ula vulgaris). Viö skulum fyrst athuga nöfn og þýöingu þeirra. NÖFN Á NOKKRUM TEGUNDUM MÖÐRUÆTTARINNAR (.RUBIACE) í flórum og öðrum bókum, sem fjalla um grasafræði á Norðurlöndum er víða notað nafnið maðra eða nöfn af þeim stofni, á norsku „maure“ og sænsku „máre“ eða fyrr „rnadra". I Ferðabók Eggerts og Bjarna (1772) er þess getið að möðrunafnið hafi verið gleymt hér um miðja 18. öld, en Bjarni Pálsson vakið það upp eftir ferð um Eyjafjörðinn, m. a. með hliðsjón af nýútkomnum grasafræðiritum (flór- um) í Noregi og Svíþjóð. Síðan hefir nafnið unnið sér fastan sess í flórum á íslandi, svo og á meðal almennings. í öðrum hlutum danska ríkisins, þá eins og nú, var möðrunafn- ið einnig horfið. f Færeyjum virðast ekki finnast samskonar möðrutegund- ir og hér, nema krókamaðra (Galium avarine), sem er slæðingur á báðum stöðum, sbr. Ostenfeld og Gröntved (1934) og Stefánsson (1948). í Fær- eyjalýsingu séra Lundts (1800) er getið þriggja Falium-tegunda, sem allar bera aðalnafnið „melklöbe“, sem talið er komið úr dönsku. Ein tegundin ber auk þess nafnið „engeröde" og ber þá í nafninu bæði litar- og hleypiseigin- leika. Krossmaðra (Galium boreale) var þekkt litargras í Noregi (kvit- maure), litar rautt. Nafnið „melklöbe“ er að sjálfsögðu danskt, þ. e. hleypis- gras, en danska plöntuheitið er og var þó allt annað þ. e. „snerre“ ( = maðra), líklegast tilkomið vegna klif- ureiginleika (sbr. „snerle") annarrar jurtar af möðruætt, sem ræktuð var vegna rauða litarins, sem unninn var úr rótum og stöngli. Annars var frægust í þeim flokki litarjurtin Rubia tinctorum, sem Tyrk- ir lituðu höfuðfatið „fes“ úr og Frans- menn sínar rauðu hermannabrækur. Færeyski presturinn séra Lundt (1800) hefur sjálfsagt kunnað grísku og latínu og þýtt ættkvíslarheitið Galium beint á dönsku, þótl þess sé ekki getið í bók hans, en nafnið er dregið af gríska heitinu „gala“, sent þýðir mjólk, og hafa menn af því dregið þá ályktun að um væri að ræða sérstök áhrif á mjólk, hleypisáhrif, en um það efast þó de Wit (1965). Unt litareiginleika og ræktun þessara tegunda þeirra vegna má segja að litarefnafræðin leysti jurtalitinn af hólmi 1868 með tilkomu „alizarins" sent unninn var úr kolt- jöru, en þar með hófst nýtt tímabil í litariðn. Það var ekki aðeins á íslandi að möðruheitið hafði gleymst. Það hafði líka gleymsl á Bretlandseyjum, en á forn-ensku voru notuð mörg nöfn skyld möðru svo sem „madder“, „made“, „mædere“ o.fl. svipað, en það virtist komið beint úr engilsax- nesku, en þar var heitið „maddere“ (Oxford Engl. Dictionary 1971—72). Þetta forn-norræna nafn var nú víða gleymt og önnur nöfn komin í staðinn. En ég var að leita að staðfestingu á hugsanlegum hleypiseiginleikum möðrunnar. Gulmaðran heitir nú á ensku sbr. Step. E. (1952) „Lady’s bedstraw“, en í sumum héruðum er nafnið „cheese-rennet“= ostahleypir, dregið af fyrri tíma notkun blómanna við ostagerð, nánar tiltekið „Cheshire cheese“. Þetta kann að benda til al- mennrar notkunar til ostagerðar fyrr- um, ef ekki skyrgerðar. Þetta er því ekta hleypigras. Nafnið „madder“ er þó enn notað í Bandaríkjunum. Þýska heitið, sem almennt er notað um möðrur (Galium) er „Labkraut” og þar er gulmaðran (Galium verum) talin ekta, þ. e. a. s. ekta hleypisgras 116
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.