Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1985, Qupperneq 28

Náttúrufræðingurinn - 1985, Qupperneq 28
fara rek snúningspólsins (polar wand- ering) hafi átt sér stað á jarðsögu- legum tíma, auk þess sem meginlöndin hafi verið á hreyfingu (landrek). Vegna ýmisskonar skekkjuþátta hefur ekki tekist að sýna fram á áhrif pólreks eða landreks á segulstefnur í íslensku bergi svo öruggt sé. I samantekt segulstefnumælinga úr yfir 2000 hraunlögum á íslandi (Leó Kristjánsson og McDougall 1982) gefa um 50% þeirra sýndarsegulpóla, sem liggja á breiddargráðum lægri en 65° norður eða suður. 20% hraunanna gefa póla á lægri breiddum en 50°, og 2% gefa póla sem eru innan við 10° frá miðbaug. Þeir síðastnefndu samsvara því að stefna segulsviðsins hér sé þá nálægt láréttu. Eftir því sem sýndarsegulpóllinn færist lengra frá snúningspólnum, dofnar segulsviðið víðast hvar á jörð- inni. Þetta stafar væntanlega af hinum sterku áhrifum möndulsnúnings jarðar á orsakavalda rafstraumsins í jarð- kjarnanum. Óvíða á jörðinni eru jarð- lagasyrpur nógu heillegar til þess að kanna vel þessar breytingar, en sam- kvæmt mælingum á íslenskum hraunum (3. mynd) virðist sviðið hér dofna að meðaltali um nálægt 85%, þegar sýndar-segulpóllinn færist frá snúningspólunum að miðbaug. Þetta samsvarar því að tvípólvægi jarðar (örin á 2. mynd) dofni um því sem næst 75%, og getur þá jafnvel verið að megin-straumlykkjan í kjarnanum hverfi stundum alveg um tíma. Við þessar aðstæður kemur það fyrir, að segulpóllinn flökti alla leiðina yfir miðbaug og haldi áfram flökti sínu þar, kringum gagnstæðan snúningspól. Slíkir umsnúningar verða líklega með tilviljanakenndu millibili, og hafa margir talið á undanförnum 10-15 árum, að þetta gerist að meðaltali 4—5 sinnum á hverri ármilljón. fslenskar 3. mynd. Dofnun hitasegulmögnunar, Jt, í íslenskum hraunlögum, með lækkandi breiddargráðu sýndarsegulpóls. Meðaltöl úr alls 2163 hraunum, skipt í hópa fyrir 10° bil pólbreiddar, normalt og öfugt segul- mögnuð hraun saman. Fjöldi hrauna í hverjum hóp sýndur, svo og staðalskekkju- mörk. — Arithmetic average remanence in- tensities (after 100 Oe a-c treatment) in lcelandic lavas, as a function of V.G.P. latitude. Standard error bars included. rannsóknir benda þó fremur til þess að umsnúningarnir séu tíðari, eða a.m.k. 8 sinnum á ármilljón að meðaltali. Sjálfir umsnúningarnir sjást nánast aldrei í smáatriðum í íslenskum hraunsyrpum, þar eð þeir virðast taka að meðaltali 5—6000 ár en tímalengd milli einstakra hraunlaga í mælisniðum hér er nálægt 8000 árum. Með víð- tækum athugunum á svokölluðum dyngjuhraunum, sem runnið hafa með mun styttra millibili, ætti þó að vera hægt að kanna hegðun sviðsins við umsnúningana allnáið. Eins og stendur, er segulsvið jarðar- innar í sterkara lagi, en fer dofnandi 122
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.