Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1985, Qupperneq 30

Náttúrufræðingurinn - 1985, Qupperneq 30
a b 4. mynd. Samsetning heildarsegulmögnunar hraunsýnis a) meðan sýnið situr enn upprétt á sínum stað b) við mælingu með segulsviðsnema. F: segulsvið jarðar á staðnum. Jp hrifsegulmögnun, samsíða F. Jv: seigjusegulmögnun. J,: hitasegulmögnun, jafngömul hrauninu. Segulsviðið frá sýninu, sem verkar á nemann, er oftast < 1% af styrk F. — Components of magnetization in a rock sample in situ and during measurement with a fluxgate meter in the field. kólna. Vissar breytingar, sem verða í kristalgerð seguljárnsins við kólnunina frá Tc niður að venjulegum umhverfis- hita valda því, að til þess að hafa áhrif á þessa „frosnu“ segulmögnun þarf annaðhvort að hita bergið aftur upp undir Tc eða setja það í mjög sterkt utanaðkomandi segulsvið. Að öðrum kosti getur hitasegulmögnunin varð- veist í ármilljónir í málmkornum bergsins. í setlögum er hin upprunalega segul- mögnun orðin til á allt annan hátt. Þar hefur hvert korn fyrir sig áður verið segulmagnað, og áhrif jarðsegulsviðs- ins á þessi korn meðan þau voru að setjast til í lygnu vatni hafa orðið til þess, að segulstefnur hinna einstöku korna eru samsíða eftir að setið nær sinni endanlegu mynd. Hinsvegar geta vissar efnabreytingar, sem algengt er að verði í seti við ummyndun, orsakað enn nýjar tegundir segulmögnunar í því, og takmarkar það jarðfræðilegt notagildi segulmælinga á setlögum. Millistig milli hrifsegulmögnunar og varanlegrar segulmögnunar er svoköll- uð seigjusegulmögnun (viscous reman- ence, V.R.M.). Hún byggist upp hægt og hægt, jafnvel við lágan hita — en þó hraðar eftir því sem hitastig er hærra — í efni sem liggur kyrrt í segulsviði með stöðuga stefnu. Þessa tegund seg- ulmögnunar er ekki hægt að nota í neinum jarðfræðilegum tilgangi. Myndun seigjusegulmögnunar getur tekið frá nokkrum dögum upp í árþús- undir. I gosbergi, sem verið hefur kyrrt í núverandi jarðsviði síðan síð- asti umsnúningur þess varð fyrir 700 þúsund árum, getur seigjusegul- mögnunin verið jafnmikil og uppruna- lega hitasegulmögnunin. Á þetta ekki síst við hér á landi, þar sem blágrýti hefur grafist djúpt í staflann undir yngri lögum og hitnað nokkuð, áður en það kom aftur í ljós við rof. Við slíka upphitun og væga ummyndun dofnar Jt, en J, og tilhneiging til upp- byggingar seigjusegulmögnunar í berg- inu aukast. Veðrun hefur hinsvegar mjög lítil áhrif á seguleiginleikana, þar eð hún verkar aðallega á glerið í berginu. 124
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.