Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1985, Qupperneq 31

Náttúrufræðingurinn - 1985, Qupperneq 31
5. mynd. Mæling á segul- stefnu handsýnis úr hraun- lagi. - Field measurement of magnetic polarity in a lava sample. Á 4. mynd eru þrjár tegundir seg- ulmögnunar í sama sýninu sýndar með örvum, á sama hátt og tvípólvægið á 2. mynd. Heildarsegulmögnunin er summa þessara þriggja, ef þær eru lagðar saman sem vigurstærðir (vect- ors). Styrkur hinna þriggja segul- mögnunargerða í íslensku blágrýti frá síðtertíer og árkvarter er að meðaltali um 4 A/m fyrir Jt, 0.3 A/m fyrir Jv og 1 A/m fyrir Jj. í berggöngum eru Jv og J| hinsvegar hlutfallslega stærri miðað við Jt, og veldur það auknum vand- kvæðum á mælingu upprunalegrar seg- ulmögnunar í þeim. SEGULMÆLINGAR UTANHÚSS OG Á RANNSÓKNASTOFU Við mælingu á segulstefnu í bergi úti í mörkinni (4. og 5. mynd) er brotið handsýni af berginu, og nrerkt með ör hvor endi þess vísaði upp. Báðir endar sýnisins eru síðan bornir að næmum segulsviðsmæli, eða áttavita með langri nál. Ef útslag mælisins er greini- lega í aðra áttina þegar efri endi sýnis- ins er borinn að mælinum, og svo í hina áttina þegar sá neðri er borinn að, má telja öruggt að varanleg segul- mögnun sýnisins (hér Jt + Jv) sé að mestu í lóðrétta stefnu og yfirgnæfi hrifsegulmögnun þess í jarðsegulsvið- inu. Ef 4—5 sýni úr mismunandi hæð í sama hraunlaginu (þar sem vænta má mismunandi kornastærða og annarra innri eiginleika bergsins) gefa sanrs- konar útslag, er segulstefna lagsins sögð vera rétt (eða niður, N) eða öfug (upp, R). Oft eru niðurstöður segulstefnunræl- inga úti í mörkinni ófullnægjandi. Hér á eftir verða helstu ástæður þess til- greindar, og því lýst hvernig þessir skekkjuvaldar hverfa að mestu við mælingar á rannsóknastofu. (a) Lögun sýnis getur verið óreglu- leg eða styrkur segulmögnunar mis- mikill í hlutum sýnisins. Þetta veldur þá því að erfitt er að fá óyggjandi N eða R útslag. Til mælinga á rann- sóknastofu eru hinsvegar notuð reglu- leg sívöl borkjarnasýni (venjulega 25 mm í þvernrál og 22 mm á lengd), og mæld í sérstökum útbúnaði sem leið- réttir fyrir áhrifum missterkrar segul- mögnunar innan sýnisins. (b) Segulmögnun getur verið dauf eða mikið hallandi frá lóðréttri stefnu. Þetta tvennt fylgist oft að, sbr. 3. mynd. Stefnumæling (1. mynd) bor- kjarna og mæling segulstefnunnar innan kjarnans i rannsóknastofunni er hinsvegar gerð með bæði nákvæmari og næmari tækjum en mæling utan- húss. Úr meðaltali fjögurra kjarna- sýna úr hverju hrauni má oftast finna staðsetningu sýndarsegulpóls með óvissu sem er minni en L0°. Þá hefur 125
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.