Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1985, Síða 32

Náttúrufræðingurinn - 1985, Síða 32
6. mynd. Breyting á styrk og stefnu varanlegrar segulmögnunar í þrem blágrýtissýnum við hækkandi þrep riðstraumsmeðferðar. Stefnurnar eru teiknaðar sem ofanvarp á lárétta planið (sterografisk vörpun). Öll sýnin hafa upprunalega segulmögnun (J,) sem er „öfug“; í sýni GL 10-1 er að auki nokkur seigjusegulmögnun sem er í „normal" stefnu, og í GL 8-2 er seigjusegulmögnunin yfirgnæfandi til að byrja með en þvæst burt við 200 örsted. NRM merkir náttúrulega segulmögnun sýnanna, áður en þau verða fyrir rið- straumsmeðferðinni. - Progressive a-c demagnetization of three basall samples, having reverse J, and varying amounts of Jv. einnig verið leiðrétt fyrir halla jarðlag- anna. (c) Áhrif hrifsegulmögnunarinnar J| eru oft veruleg við mælingu í mörk- inni, og valda því að báðir endar sýnis gefa þá mæliútslag í sömu átt. Á rann- sóknastofum má minnka þessi áhrif, t.d. með stórum straumspólum kring- um mælinemann, sem upphefja jarð- segulsviðið að mestu. (d) Áhrif seigjusegulmögnunar, Jv, eru oft til mikilla vandkvæða í mæl- ingu á segulmögnun gosbergs í mörk- inni, því sýni með upphaflega „öfugri“ segulntögnun geta verið komin með „rétta“ heildarsegulmögnun eftir langa setu í núverandi sviði. Jv má þó auðveldlega „þvo“ úr sýnum með því að setja þau í fáeinar mínútur inn í spólur með sterkum riðstraumi. Venjulega er segulstefna sýnis mæld nokkrum sinnum á rannsóknastofunni eftir meðhöndlun í sterkara og sterk- ara riðstraumssviði (6. mynd) og hætt þegar greinilega er búið að eyða öllu Jv úr sýninu. Hámarkssvið sem þarf til þess er iðulega um 200 örsted (en styrkur jarðsegulsviðsins á íslandi er um 0.5 örsted). Meðhöndlun í enn sterkari sviðum eyðir síðan meiru og meiru af J,. Þessi aðferð dugar einnig til að „þvo“ burt óæskilega segulmögnun af völdum eldinga eða verkfæra, en hún er oft álíka „lin“ og Jv. Upphitun sýnis- ins í þrepum milli mælinga mundi gera 126
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.