Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1985, Side 33

Náttúrufræðingurinn - 1985, Side 33
 Gunnsteinsstadafjall. (1978) 7. mynd. Samanburður á niðurstöðum tvennskonar segulstefnumælinga í sniði upp eftir Gunnsteinsstaðfjalli, A-Hún. Vinstra ntegin: vandaðar mælingar á handsýnunt í ntörkinni. Hægra megin: mælingar á rannsóknastofu (L. Kr., óbirt). N. er „rétt“ segulpólun, R „öfug“ og A tvíræð. T merkir að breiddargráða segul- póls sé lág. Á nokkrum stöðum í sniðinu vantar opnur. Heildarþykkt er um 300 m. — Gomparison magnetic polarity deter- minations on a sequence of lavas in nort- hern Iceland. svipað gagn, en er miklu seinlegri og veldur einnig oftast efnabreytingum t járnoxíðum bergsins. Við góð skilyrði geta niðurstöður mælinga á pólun segulmögnunar hraunlaga í mörkinni gefið hárréttar niðurstöður, jafnvel í 30—50 laga snið- um. Oft er þó þessu ekki að heilsa, eins og sýnt er á 7. mynd. Þar var mjög vandvirkur jarðfræðingur að störfum, en bergið óheppilegt til útimælinga, einkum vegna seigjusegulmögnunar. Annað dæmi um ósamræmi úti- og innimælinga á sýnum má sjá í sniði BV úr Hrútafirði í grein McDougall o.fl. (1984). Það dregur þó úr gildi rann- sóknastofumælinga á segulstefnu, að þær eru mjög seinlegar miðað við hin- ar. Þarf því að vanda til vals þeirra sniða sent tekin eru til slíkra mælinga. í 2-5 af hverjum 100 hraunum að meðaltali fæst heldur ekki örugg seg- ulpólun í rannsóknastofu, vegna óstöðugleika J, eða annarra vanda- mála. Á íslandi geta syrpur nteð 1 — 100 hraunum haft söntu pólun segulstefnu, en algengast er að þau séu 10-20. Því miður er þessi meðal-syrpuþykkt held- ur í minna lagi til þess að treysta megi 127

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.